Gagnrýni eftir:
Star Wars: Revenge of the Sith0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Mér fannst þetta vera mjög góð mynd og ein sú besta í seríunni ( á eftir Empire)Flottar tæknibrellur og soundið mjög flott, Samuel L. Jackson var fínn í hlutverki Mace Windu en Ivan M. stal senunni sem hnn illræmdi keisari..mæli með þessari fyrir alla ekta star wars aðdáendur..og bara fyrir fólk almennt

