Besta B-mynd allra tíma?
Frá því að ég var lítill krakki hef ég dýrkað Star Wars, fyrir 13 ára aldurinn þá voru það tæknibrellunar, hasarinn, geislasverðin og Vader sem heilluðu mig mest. Eftir það fór ég...
"May the Force be with you"
Fjórði hlutinn í Star Wars seríunni.
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiFjórði hlutinn í Star Wars seríunni. Myndin byrjar með því að Svarthöfði fer inn í skip uppreisnarmanna. Í sögunni er svo fylgst með sveitastráknum Luke Skywalker, þegar hann og samstarfsmenn hans sem hann hefur nýlega kynnst, Han Solo, Chewbacca, Ben Kenobi, C-3PO, R2-D2, reyna að bjarga uppreisnarleiðtoga, Leiu Prinsessu, úr klónum á hinu illa keisaraveldi. Uppreisnarmenn, Luke og flugmaðurinn Wedge Antilles, gera síðan árás á Dauðastjörnuna.


Hlaut Óskarsverðlaun fyrir bestu sviðsmynd, búninga, tæknibrellur, klippingu, tónlist og hljóðvinnslu. Einnig tilnefnd fyrir bestu leikstjórn, besta mynd, besti leikari í aukahlutverki (Alec Guinnes) og besta handrit.
Frá því að ég var lítill krakki hef ég dýrkað Star Wars, fyrir 13 ára aldurinn þá voru það tæknibrellunar, hasarinn, geislasverðin og Vader sem heilluðu mig mest. Eftir það fór ég...
Þessi mynd er ekki ósvipuð episode 1 að mörgu leiti. Við erum með ungan mann sem seinna verður jedi. Við erum svalan sith lord, Vader í stað Maul. Obi-Wan er drepinn af sith lord í stað Q...
A long time ago in a galaxy far far away.... ég gleymi alldrey þegar ég sá þessa gulu stafi í fysta skiptið, þessi mynd ásamt öllum star wars myndunum er ógleymanlegt listaverk í sögu kvi...
Star wars episode IV er að mínu mati langbesta star wars myndin. hún kom út árið 1977 og kom af stað æði sem hefur alltaf verið vinsælt. Luke Skywaleker ( Mark Hamill), Han Solo ( Harrison ...
Þessi mynd er ekkert sésrtök. George Lucas, ég eiginlega vorkenni honum, samt er ég mikill aðdáandi Star wars myndanna. Mér finnst þetta allt of slakkt, 2 stjörnur frá mér ég mæli ekki ...
Alveg fáranlega skemmtileg mynd sem ég get horft á aftur og aftur og aftur... Hún er svo epísk og klassísk að ef þér leiðist akkurat núna og ert ekki búin að sjá þessa mynd, mæli ég m...
Þegar þessi mynd kom út árið 1977 þá breyttist kvikmyndaheimurinn gjörsamlega, þegar þessi mynd kom var hún eiginlega fyrsta myndin til þess að sýna svona miklar tæknibrellur á þessum...
Þessi mynd er allgjör snilld. Mjög flott meðan við árið 1977 og skemmtilegar tæknibrellur. Luke S. er sonur hins illa sith Darth Vader, hann veit það ekki en í þessari mynd. Þessi mynd fj...
Star Wars: A New Hope er mynd sem breitti gangi kvikmyndasögunar. Fólk hafði aldrei áður séð slíka mynd sem var bökkuð af tæknibrellum og frábærum leikurum. Söguþráðurinn er frábær ...
Hvellgeiri er hér aftur á ferð og nýtur sín bráðvel í þessu tækniundri sem varð á sínum tíma vinsælasta mynd allra tíma. Myndin byrjar á hinum klassísku orðum ,,a long, long time ag...
A long time ago in a galaxy far far away.... STAR WARS Episode IV A NEW HOPE Með þessum orðum byrjaði ein vinsælasta, dáðasta og áhrifamesta kvikmyndasería allra tíma. R...
Ég verð nú að segja ykkur sögu frá því þegar að ég fór fyrst á þessa mynd í nýja bíó. Ég var 10 ára og var búinn að fylla herbergið mitt af límmiðum úr cocoapuffs en eins og ...
Þetta er frábær mynd. Georg Lucas tekst mjög vel með allt í myndinni. Tæknibrellurnar eru mjög flottar og gæði myndarinnar sýna það að þetta er ein af bestu vísinda-og ævintýramyndum...
Fyrsta og besta stjörnustríðsmyndin markaði mikilvæg tímamót í kvikmyndasögunni með tækninýjungum sínum og vinsældum, enda ól hún af sér háværan aðdáendahóp, sem oftar en ekki he...