Besti lokakafli allra tíma?
Hér sjáum við keisarann fyrst, Ian Mcdarmid stelur senuni hér(líkt og í episode 3) og kemst á minn lista yfir bestu villains sem ég hef séð, ég var alltaf hræddur við hann þegar ég var ...
"Return To A Galaxy... Far, Far Away"
Svarthöfði og keisaraveldið eru að byggja nýja og ósigrandi Dauðastjörnu.
Bönnuð innan 12 áraSvarthöfði og keisaraveldið eru að byggja nýja og ósigrandi Dauðastjörnu. Á meðan hefur Han Solo verið fangelsaður, og Luke Skywalker hefur sent vélmennin R2D2 og C3PO til að reyna að frelsa hann úr prísundinni. Leia prinsessa, dulbúin sem málaliði, og Loðinn ( Chewbacca ) fara líka. Lokaorrustan fer fram á tunglinu Endor með íbúunum þar, Ewokunum, sem slást í lið með uppreisnarmönnum.

Hlaut sérstaka Óskarsverðlaunaviðurkenningu fyrir tæknibrellur og var tilnefnd fyrir bestu sviðsmynd, hljóðvinnslu, tónlist og hljóð.
Hér sjáum við keisarann fyrst, Ian Mcdarmid stelur senuni hér(líkt og í episode 3) og kemst á minn lista yfir bestu villains sem ég hef séð, ég var alltaf hræddur við hann þegar ég var ...
Eftir að hafa séð The Empire Strikes Back, þá á maður dáldið erfitt að trúa því að þetta sé lokakaflin af Star Wars sögunni. Þetta er alveg góð mynd. Klassík, mjög eftirminnileg ...
Þá er það lokakaflinn í sögunni, í bili allavega, maður má alltaf vona. Return of the Jedi er pínu bland í poka. Hún tekur skelfilegar ákvarðanir, eins og bangsaherinn (Ewoks) á Endor. ...
Return of the Jedi er lokakaflinn í þessarri stórkostlegu seríu. Hérna er á leiðinni næstbesta Star Wars myndinn á eftir Star Wars:A New Hope. Í Þessari stórkostlegu mynd Hefur Veldinu tek...
Return og the Jedi er þriðja Stjörnustríðsmyndin. Hún byrjar snilldarvel á atriði þar sem Han Solo eru bjargað úr hrömmum glæpabarónsins Jabba the Hut. Eftir björgunina fer Luke og lýk...
Star Wars: Return of the Jedi er lang besta Star wars myndin hingað til. Frábærar tæknibrellur og Mark Hamill er með óskarsverðlauna leik. Söguþráðurinn er góður og er George Lucas að ge...
Þetta er besta Star Wars mynd til þessa. Empire Srikes Back var leiðinleg , New Hope var góð og Episode One er ágæt, mig hlakkar til að sjá mynd 2 í nýu seríunni.
Besta Star Wars myndin!!!! Ég verð að segja það að sjaldan hef ég séð jafn mikla snilld og Return of the Jedi. Luke Skywalker það horfast í augu við örlög hans og mæta föður sínu...
Ég verð að segja að þessi mynd sé algjör snilld. Ég hef horft á hana MJÖG (kannski of) oft og hún er alltaf jafn geðveik. Eftir að ég sá A new hope í fyrsta skipti varð ég Star Wars ...
Þetta er mjög góð mynd. Mark Hamill, Carrie Fisher og Harrison Ford eru mjög góð í myndinni. Þessi sería verður að teljast með bestu bíómyndaseríum sem hafa verið gerðar.
Segja má, að þriðja stjörnustríðsmyndin hafi verið nauðsynleg, þar sem sögunni var enn ólokið. Hún verður engu að síður að teljast mun síðri en fyrirrennararnir vegna oft á tíð...
Þetta er tvímælalaust BESTA Star Wars myndin. Annnars er lítið hægt að segja annað en þetta er besta mynd sem ég hef séð.