Darling Companion (2012)
"Besti vinur mannsins"
Diane Keaton leikur Beth sem dag einn ekur fram á fallegan hund sem hefur greinilega verið á vergangi um talsvert skeið.
Öllum leyfð
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Diane Keaton leikur Beth sem dag einn ekur fram á fallegan hund sem hefur greinilega verið á vergangi um talsvert skeið. Hún ákveður að taka hundinn að sér, þvert á vilja eiginmannsins, læknisins Josephs, sem lætur þetta þó eftir henni. Í sumarbústaðaferð sem hjónin fara í tekur hundurinn hins vegar upp á því að hverfa inn í skóglendi þar sem Joseph er með hann úti að ganga og skilar sér ekki aftur þrátt fyrir mikla leit. Við þetta getur Beth ekki sætt sig, kennir Joseph um hvarfið og harðneitar að snúa aftur heim fyrr en hundurinn er fundinn. Þar með hefst mikil leit þar sem vinir og kunningjar hjónanna koma við sögu, þar á meðal ein vinkonan sem er gædd miðilshæfileikum ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
















