Þegar ég var þrettán ára polli las ég mikið af bókum, og þá sérstaklega Stephen King. Eitt sinn lagði ég leið mína á bókasafnið og tók þar: draumagildruna. En sama kvöld fór hann...
Dreamcatcher (2003)
"Four friends hung a dreamcatcher in their cabin. It's about to catch something it cannot stop."
Fjórir æskuvinir, þeir Jonesy, Beaver Pete og Henry fara saman á veiðar á hverju ári í Maine skógana.
Bönnuð innan 14 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Fjórir æskuvinir, þeir Jonesy, Beaver Pete og Henry fara saman á veiðar á hverju ári í Maine skógana. Nú í ár skellur stórhríð á, og þeir finna mann á flækingi sem virðist með óráði og talar um ljós á himninum. Núna þurfa þeir að hugsa hratt til að stöðva geðsjúkan herforingja og ókunna veru sem hefur tekið stjórnina á huga eins þeirra.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (18)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráDreamcatcher er alveg nokkuð góð í byrjun og frekar spennandi og sóðaleg en það mætti gera geimverurnar aðeins raunverulegri það sást að ekki var verið að vanda sig við það.Myndin e...
Þessi mynd byrjaði mög vel spennandi forvitnileg og spennandi en eftir hlé var fjandinn laus handritið fór útum þufur og þegar maður kemst almennilega hvað gengur á ,er maður nær því a...
Lawrence Kasdan tók að sér það vandasama verkefni að leikstýra kvikmyndinni Dauðagildran eftir samnefndri bók Stephen King. Því miður tekst það ekki betur en svo að myndin verður ótta...
Mjög góð vísindaskáldsöguhrollvekja eftir snillinginn Stephen King. Nokkrir æskuvinir fara út í sveit til að fara í veiðiferð. Þeir eru allir skyggnir og hafa það frá stráki að nafn...
Skólabókardæmi um mynd sem missir sig eftir hlé. Alveg einstaklega vel heppnaðar fyrstu 45 mínúturnar, en svo eftir því sem sagan fer að skírast áttar maður sig á því hvað þetta er m...
Stephen King er alltaf að skrifa svona ógeðslegar og ruglaðar sögur sem eru svo settar á hvíta tjaldið eins og þessi. Leikararnir leika þetta ótrúlega vel og hryllingurinn er í hámarki. ...
Kemur fram á sjónarsviðið en einn Stebbi Kóngur myndin og ég verð að segja það að mér fannst þessi mynd algjörlega vera eitthvað það mesta rugl sem að ég hef séð á ævinni, ok é...
Mér fannst Dreamcatcher allveg ágæt mynd en samt mundi ég ekki flokka hana sem eitt af meistaraverkum Stephen King eins og til dæmis Shawshank Redemption og The Green Mile. Myndin er um fjóra...
Ég var ekki með neitt rosalegar væntingar fyrir þessa mynd en samt fannst mér hún bara fara rosalega í taugarnar á mér. Ég las bókina fyrir nokkrum mánuðum og er hún mjög góð, allt...
Dreamcatcher er ein af þessum myndum sem ekki hefði átt að koma í bíó frekar en flestar aðrar myndir byggðar á bókum hrillingsmeistarans sjálfs. Í þessari mynd bregst Stephen King aldeil...
Ég varð fyrir svolitlum vonbrigðum með Dreamcatcher, þvi ég var með miklar væntingar. Myndin byrjaði vel en svo þegar leið á varð hun bara hlæileg, Leikararnir stóðu sig vel og gott ha...
Nokkuð góður Stephen King spennutryllir um hið skrítnasta. Myndin er mjög vel leikin. Vel skrifuð en ekki svo vel leykstýrð á köflum. Þótt myndin er mjög góð þá eru atriði í mynd...
Framleiðendur


























