Náðu í appið
Mumford

Mumford (1999)

"Some towns have all the fun."

1 klst 52 mín1999

Saga tveggja Mumforda, annar er bær, en hinn er manneskja.

Rotten Tomatoes58%
Metacritic62
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Saga tveggja Mumforda, annar er bær, en hinn er manneskja. Mumford, bærinn, er fullur af fólki með vandamál, allt frá unglingsstelpu sem er óánægð með útlit sitt til milljarðamærings í bænum “konungur mótaldanna ( motem ) “, sem væri til í að skipa öllu því út ef hann gæti. Þegar Micky Mumford, manneskjan, reynist vera sálfræðingur með dálítið óvenjulegar aðferðir, þá finnur hann fljótt stað í hjarta fólks og fólk fer að segja honum leyndarmál sín. En Micky á sjálfur leyndarmál, og það á eftir að koma aftan að honum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Touchstone PicturesUS

Gagnrýni notenda (2)

★★★★☆

Meinlaus og einföld gamanmynd sem rennur ljúflega í gegn, verður aldrei of sykursæt. Undarlegur sálfræðingur hefur góð áhrif á þá bæjarbúa sem taka honum ekki af of mikilli tortryggni...

Lawrence Kasdan er meistari í því að vinna á lágu nótunum. Myndirnar hans eru mannlegar og hreinar og beinar og ættu því að höfða til flestra. Því miður týnast svona litlar, góðar m...