Náðu í appið
Star Wars: Attack of the Clones

Star Wars: Attack of the Clones (2002)

Star Wars: Episode II - Attack of the Clones

"A Jedi Shall Not Know Anger. Nor Hatred. Nor Love."

2 klst 22 mín2002

Tíu árum eftir að "the Phantom Menace" ógnaði plánetunni Naboo, þá er Padmé Amidala orðin þingmaður síns heims.

Rotten Tomatoes62%
Metacritic54
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Tíu árum eftir að "the Phantom Menace" ógnaði plánetunni Naboo, þá er Padmé Amidala orðin þingmaður síns heims. Lítið flokksbrot pólitískra aðskilnaðarsinna, undir forystu Dooku greifa, reynir að ráða hana af dögum. Það er ekki nægt lið af Jedi riddurum tiltækt til að verja Ríkið, ( the Republic ) gegn hættunni, þannig að Palpatine forsætisráðherra kallar eftir hjálp frá Jango Fett, sem lofar því að klónaher hans muni ná tökum á ástandinu. Á sama tíma heldur Obi-Wan Kenobi áfram að þjálfa hinn unga jedi riddara Anakin Skywalker, sem óttast að Jedi tignin, muni koma í veg fyrir að hann geti sinnt ástarsambandi sínu við Amidala.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Lucasfilm Ltd.US

Gagnrýni notenda (38)

Ég heyri alltaf röddina í Arnold Schwarzenegger þegar ég les titilinn á þessari mynd, veit ekki af hverju. Allavega, eftir að episode 1 hafði ollið mörgum vonbrigðum voru margir tortryggni...

Þessi mynd er helvíti skárri en mynd númer 1. Hayden Christensen er ekki samt eins góður og hann er í revange of the sith og hann er í þessari mynd en Ewan mcgregor leikur bara ok í þessari...

★★★★★

Þvílíkt stórvirki tæknibrellur hreint stórkostlegar skil ekki afhverju hún fékk ekki Óskarsverðlaun fyrir bestu tæknibrellur. Þessi mynd er tvímælalaust betri en Episode I, þar eru n...

★☆☆☆☆

Lélegt handrit, afleit klipping og gróðamarkmið (í stað gæðamarkmiða) standa upp úr eftir að hafa horft á myndina. Vélrænt leikin í flestum atriðum og þar sem leikurunum tekst bærile...

Afturför frá Episode I, Hayden Christensen med lélegan leik, manni fannst Mark Hamil ekkert spe í gömlu þrennunni þó hann passaði vel sem Luke, Hamil er snilld við hliðina á Hayden. Mér f...

★★★★★

Þessi mynd er frábær. Tæknibrellunar eru frábærar og einnig tónlistin og ekki síst kvikmyndatakan sem er frábær. Leikaranir eru frábærir og fer þar fremstur í flokki Ewan McGregor sem Ob...

★★☆☆☆

Algjört rugl.Þessi mynd var jafnvel verri en The Phantom Menace sem var virkilega hræðileg.Hayden Cristiansen leikur svo illa að það er ekki helvítis eðlilegt. ég er kominn á þá skoðu...

Þessi mynd er eintóm snilld. Hún er fyndin, þökk sé að félagarnir R2D2 og C3PO eru komnir aftur og halda uppi hinum sígilda Star Wars húmor. Hayden Christensen skailar hlutverki sínu sem An...

Attack of the Clones er einsog The Empire Strikes Back miðju sagan í trílógíu. Þær eiga margt annað sameiginlegt; báðar eru dökkar en hafa mjög björt atriði, báðar hafa ástarþemu í ...

Ég verð því miður að segja að ég var svolítið vonsvikinn með þessa mynd. Það voru allir búnir að segja mér að þessi væri sú besta í seríunni en hún er það ekki að mínu mati...

★☆☆☆☆

KLISJA! Fínar tæknibrellur, einskisverður söguþráður, sexist setup og afburða flatur leikur. Fín mynd fyrir börn og unglinga, hentar alls ekki fyrir fullorðið fólk sem vill láta koma...

Star Wars Episode II er mynd fyrir alla star wars aðdáendur. Hér segir frá Anakin Skywalker(Hyden Christensen) sem er hér að þjálfast að vera Jedi,og Obi-Wan Kenobi(Ewan Macgregor) er að þj...

Ég hef aldrei skilið afhverju George Lucas þurfti að byrja á þessu Episode dæmi. Afhverju gat hann ekki bara látið þetta vera? Líklega út af peningum! En allavega ég var ekkert allt of sp...

Góð mynd sem passar fullkomlega í Star Wars söguna. Hasar atriðin eru stórfengingileg og atriðið með Yoda er algjör snilld. Leikararnir eru ágætir en Hayden Christensen leikur alls ekki v...

Ég held að það sannist með þessari mynd (sem hefur svosem verið sagt áður) að George Lucas á ekki að skrifa handritin sjálfur að Star Wars myndunum. Lítið bara á langbestu StarWars my...