Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Men in Black II
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

MIB 2 er hin ágætasta skemmtun en er ekki samt betri en MIB enda var hún mjög góð og ekki oft sem það gerist að framhaldsmyndir verði betri en fyrri myndin en allavega ágætis skemmtun í anda MIB.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Star Wars: Attack of the Clones
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er eintóm snilld. Hún er fyndin, þökk sé að félagarnir R2D2 og C3PO eru komnir aftur og halda uppi hinum sígilda Star Wars húmor. Hayden Christensen skailar hlutverki sínu sem Anakin vel. En sá sem best skilar hlutverki sínu er Christopher Lee sem Count Dooku. Það sem kom fyrst upp í hausinn minn eftir að ég kom út eftir sýninguna var brjálaðir dvergar og stórt action. Því að mér persónulega myndi alldrei detta í hug að láta Joda einusinni fá geislasverð, en það kom vel út og staðfesti málstækið: Margur er knár þó hann sé smár. Hin dramatísku atriði með Anakin og Padamé voru ekki svo slæm, að minsta kosti litið frá mínu sjónarhorni, ég bjóst við endalausum kossum og ástarfargani en hin mikla orka myndarinnar huldi á þau atriði. Svo að núna bíð ég spenntur eftir Star Wars Episode 3. P.S. Ég fór á forsyningu símans.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei