Merkilegt að það eru 10 ár síðan þessi mynd kom út, maður er farinn að eldast. Þessi mynd er betri en flestir muna eftir og þrátt fyrir galla gæti hún jafnvel verið betri en The Return...
Star Wars: The Phantom Menace (1999)
Star Wars: Episode I - The Phantom Menace
"One Truth, One Hate"
Hið illa viðskiptaveldi, sem Nute Gunray leiðir, áætlar að taka völdin á plánetunni Naboo.
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiSöguþráður
Hið illa viðskiptaveldi, sem Nute Gunray leiðir, áætlar að taka völdin á plánetunni Naboo. Jedi riddararnir Qiu-Gon Jinn og Obi-Wan Kenobi eru sendir til að hitta leiðtogana. En ekki fer allt eins og áætlað var. Jedi riddararnir sleppa, ásamt vini þeirra frá plánetunni Gungan, Jar Jar Binks, og fara til Naboo til að vara drottninguna Amidala við yfirvofandi árás, en vélmenni hafa þá þegar hafið árásina og drottningin er ekki lengur örugg. Þau flýja og lenda á plánetunni Tatooine, og verða þar vinir ungs drengs sem nefnis Anakin Skywalker. Qui-Gon er forvitinn að vita meira um drenginn, og telur að hann eigi bjarta framtíð. Hópurinn verður núna að finna leið til að komast til Coruscant og til að leysa viðskiptadeiluna, en einhver felur sig í skugganum. Ætli hinir illu Sith riddarar séu útdauðir? Er drottningin í raun sú sem hún segist vera? Og hvað er svona merkilegt við þennan unga dreng?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (26)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráSkil ekki í fólki að rakka þesa mynd niður má vera að hún sé barnaleg en sammt það var ansi flott þegar Dart Maul bardaginn byrjaði soltið svona tilbreyting. Jar Jar Binks er ekki snilld...
Flott mynd í flesta staði þar sem að upphaf gömlu trilogiunar er gerð frekari skil. Skil ekki af hverju menn eru að rakka þessa niður þar sem að þarna er allt vandað og miklir peningar er...
Hérna er komið framhald af Star Wars (ég man ekki númer hvað) sem er ekki jafn mikil perla og gömlu myndirnar en er samt hin fínasta skemmtun.INNIHELDUR MINNSTA SPOILER ALLRA TÍMA. Þar sem Da...
Ég veit ekki hvað á að segja. Star Wars er Star Wars. Kannski ætti ég að byrja á allt það góða við myndina. Tæknibrellurnar og öll tæknilega vinnslan er hrein gæði. Mjög vel ger...
Star Wars: Episode 1 er því miður lélegasta Star Wars myndin hingað til en samt er hún allveg ágætt. Tæknibrellurnar eru flottar og er leikurinn í myndini fínn. Strákurinn sem leikur Anaki...
Ég er að segja það að ég hef aldrei haft neinn sérstakann áhuga á þessu Star Wars vitleysu, alltaf sagt að ef myndirnar eru einhverskonar kjaftæði þá er enginn tilgangur að horfa á þ...
RUSL af verstu gerð. Það er hreint útsagt ótrúlegt að George Lucas hafi tekist að klúðra Stjörnustríðsbálknum svona rosalega með þessu kjaftæði. Í fyrsta lagi er handritið HRÆÐIL...
Það er algjör synd að ekki skuli gerður meiri munur á meistaraverkum og góðri froðu. Star Wars Episode 1 fellur í seinni hópinn. Það ætti eiginlega að vera tveir aðskildir skalar fyrir...
Einstaklega fallegt og skemmtilegt ævintýri fyrir börn á öllum aldri (frá 2-99). Þarna fáum við að kynnast því hvernig Anakin Skywalker kynntist Jedi-reglunni í gegnum hinn virta Jedi-Me...
Ég er sjákfur mikill Star Wars aðdándi og á allar gömlu myndirnar og fýæla þær allar í botn. Þess vegna þegar ég frétti að ný Star Wars mynd ætti að koma út gat ég ekki beðið ef...
Rosalega eru allir kröfuharðir í dag Ég verð nú bara að vera ósammála öllum þessum kvikmyndasnillingum sem "dissa" Episode I og verð því bara að gefa henni 4 feitar stjörnur. Myndin er...
Augnakonfekt, engin spurning um það. Það eru fáar myndir sem maður fer á og hreinlega vonar að myndin taki ekki enda. Eftir að hafa lesið misjafna kvikmyndagagnrýni um myndina, áður en é...
Jæja, jæja Þá er hún loksins komin, Star Wars Episode I The Phantom Menace. Ég hef beðið þessarar myndar með mikilli óþreyju og ég varð ekki fyrir neitt sérstaklega miklum vonbrigðum m...
Framleiðendur

Verðlaun
Tilnefnd til þriggja Óskarsverðlauna fyrir bestu brellur, bestu hljóðbrellur, besta hljóð.









































