Náðu í appið
3
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Star Wars: The Rise of Skywalker 2019

(Star Wars: Episode IX - The Rise of Skywalker)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 19. desember 2019

Every Generation Has A Legend.

142 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 52% Critics
Rotten tomatoes einkunn 86% Audience
The Movies database einkunn 53
/100

Kvikmyndin gerist um ári eftir atburðina í síðustu mynd, The Last Jedi. Er komið að endalokum andspyrnunnar eða munu þau Rey, Finn og Poe finna leið sem snýr taflinu við, nú þegaer dularfull endurkoma Palpatine keisara er orðin að raunveruleika?

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

20.09.2021

Íslendingar óðir í DUNE

Stórmyndin Dune opnaði á Íslandi og annars staðar í Evrópu um helgina, mánuði áður en hún kemur í bíó í Bandaríkjunum. Á Íslandi náði hún stærstu opnun síðan um jólin 2019 (Star Wars: The Rise of Skywalker). ...

01.04.2020

Handritshöfundur Rise of Skywalker opnar sig: „Aldrei þurft að endurskrifa bíómynd svona oft“

Eins og mörgum Star Wars-aðdáendum er eflaust kunnugt um voru viðtökurnar við nýjustu og níundu mynd hinnar svonefndu Skywalker-sögu, The Rise of Skywalker, vægast sagt blendnar.  Ef marka má gagnrýnendavefinn RottenTomatoes...

09.02.2020

Hildur er No Brainer í nótt segir akademíumeðlimur

Karlkyns framleiðandi og meðlimur í Óskarsakademíunni fjallar nafnlaust af fullri hreinskilni um hvaða Óskarsverðlaunahafa hann kaus, en dómur hans er birtur á vefsíðunni The Hollywood Reporter. Verðlaunin sjálf verða ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn