Náðu í appið
Star Trek

Star Trek (2009)

Star Trek 11, Star Trek XI, Star Trek Zero

"The future begins."

2 klst 7 mín2009

Myndin segir frá uppvexti James T.

Rotten Tomatoes94%
Metacritic82
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Myndin segir frá uppvexti James T. Kirk á jörðinni og þeim atburðum sem leiða til þess að hann gengur til liðs við Stjörnuflotann í fyrsta skipti. Þar kynnist hann Vúlkananum Spock, sem er orðinn kennari við skólann sökum gífurlegra hæfileika sinna. Þeim kemur ekkert alltof vel saman í fyrstu, enda gætu þeir ekki verið mikið ólíkari persónuleikar, en þeir þurfa einhvern veginn að láta sér hvorn annan lynda, því þeim er skellt saman í djúpu laugina þegar neyðarkall berst frá plánetunni Vúlkan. Spock og Kirk taka við hinu nýbyggða Enterprise-geimskipi og leggja af stað til höfuðs Rómúlanum Nero sem hótar því að tortíma Vúlkan verði ekki gengið að erfiðum afarkostum hans. Á Enterprise kynnast „félagarnir“ þeim ungu og misreyndu Dr. Leonard McCoy, Montgomery Scott, Uhura, Hikaru Zulu og Pavel Chekov auk skipstjórans Christopher Pike. Saman verða þau að berjast gegn þeirri miklu ógn sem af Nero stafar, enda framtíð bæði Vúlkana og mannkyns í húfi...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Spyglass EntertainmentUS
Bad RobotUS

Gagnrýni notenda (7)

Ég skellti mér á óvissusýningu í boði kvikmyndir.is. Takk fyrir mig Eysteinn, Tommi og félagar, frábært framtak. Ég var að vona að Star Trek yrði sýnd og lo and behold það varð rauni...

Star Trek is Reborn!!!

★★★★★

Hver man ekki eftir þeim mögnuðu þáttum sem Star Trek voru þar sem William Shatner og Lenord Nimoy voru að berjast við hina og þessa óvini út í geimnum? Þessir þættir voru eitt vinsæla...

Góður start fyrir nýtt Star Trek

 Myndin kom mér mikið á óvart, það var MIKILL hasar og mikill húmor og alls ekki nördaleg mynd. Hún var vel skiljanleg en ekki bara fyrir Trekkarana á meðan hinir hugsa WTF. Myndin byr...

Star Trek er töff.

★★★★☆

   Í fyrsta sinn á ævi minni horfi ég á Star Trek, eða réttara sagt í fyrsta sinn sem ég horfi viljug á Star Trek og verð ég að viðurkenna að útkoman var ekki sú s...

Besta Star Trek myndin, síðan STIV

Þessi mynd, stenst fullkomlega samjöfnuð, við þá bestu af gömlu seríunni, þ.e. Star Trek IV. Star Trek II er reyndar þekktari, en þeir sem hafa ekki séð Star Trek IV, takið þessu sem á...

Svaka mynd

★★★★☆

 Þessi mynd er allt öðruvísi en ég ýmyndaði mér hana, ég vissi ekkert um Star trek en maður þarf heldur ekkert að vita rosalega mikið um þessa mynd. Þessi mynd er að sýna nýtt uppha...

Frábær afþreying fyrir Trekkara sem og nýliða

★★★★☆

Ég hef alltaf verið meira Star Wars-maður heldur en Trekkari. Ástæðan fyrir því er einföld. Star Trek hefur bara ósköp lítið höfðað til mín almennt. Ég fílaði Next Generation-þæt...