Náðu í appið
Super 8

Super 8 (2011)

Darlings, Wickham

"It arrives."

1 klst 52 mín2011

Myndin gerist árið 1979 í smábæ í Ohio-fylki í Bandaríkjunum.

Rotten Tomatoes81%
Metacritic72
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Myndin gerist árið 1979 í smábæ í Ohio-fylki í Bandaríkjunum. Nokkrir krakkar eru að taka upp litla mynd á Super 8-myndavél þegar þeir verða vitni að svakalegu lestarslysi eftir að pallbíll ekur inn á teinana, beint í veg fyrir flutningalest. Strax eftir slysið sjá krakkarnir eitthvað mjög undarlegt og illútskýranlegt yfirgefa flakið. Herinn er óvenju fljótur á vettvang og vill enginn gefa upp hvað var um borð í þessari lest. Næstu daga láta allir hundar sig einfaldlega hverfa á brott úr bænum, fólk byrjar auk þess að hverfa og fleiri undarlegir atburðir eiga sér stað. Lögreglumaðurinn Lamb er algerlega ráðþrota, en sonur hans, sem er einn krakkanna sem varð vitni að slysinu, ákveður að fá vini sína til að rannsaka þetta mál upp á eigin spýtur. Þeir fara brátt að uppgötva hluti sem eru bæði skelfandi og stórkostlegir, en hvaða atburð þessir hlutir eru fyrirboði um veit enginn – fyrr en það byrjar að gerast...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Amblin EntertainmentUS
Bad RobotUS

Gagnrýni notenda (4)

Notalegt afturhvarf til bernskunnar

★★★☆☆

Super 8 er eins og sérstaklega skrifuð fyrir Steven Spielberg, sem er einn aðal framleiðandinn. Jeffrey Jacob Abrams, handritshöfundurinn og leikstjórinn er reyndar mikill aðdáandi verka Spiel...

Spielberg er ekkert að slakna.

★★★★☆

Steven Spielberg er og hefur alltaf verið á top 3 af bestu leikstjórum í heimi og hann er ekkert að fara úr þessum stól þrátt fyrir aldur. Þarna kemur hann með Super 8 sem fer svoldið í ...

Mjög flott blanda af gömlu og góðu efni

★★★★☆

Ég fíla hluti sem J.J. Abrams skapar, skrifar og leikstýrir. Eins og Star Trek, Mission Impossible 3, Cloverfield og sjónvarpsþætti eins og Lost og Fringe, núna er það Super 8. Hvernig ég m...

Hrikalega góð Spielberg-kópía

★★★★☆

Fyrir þá nýliða sem eru ekki alveg klárir á því þá var Steven Spielberg einu sinni einn besti svokallaði "genre" leikstjórinn. Þann mann kalla ég "gamla Spielberg" og var hann ábyrgur f...