Náðu í appið
Star Trek Into Darkness

Star Trek Into Darkness (2013)

"Enginn er öruggur"

2 klst 12 mín2013

Þegar áhöfn Enterprise geimskipsins er kölluð heim, þá uppgötvar hún hryðjuverkaógn innan eigin raða sem búin er að sprengja upp geimskiptaflotann og allt sem hann...

Rotten Tomatoes84%
Metacritic72
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þegar áhöfn Enterprise geimskipsins er kölluð heim, þá uppgötvar hún hryðjuverkaógn innan eigin raða sem búin er að sprengja upp geimskiptaflotann og allt sem hann stendur fyrir, og heimurinn á í miklum og aðsteðjandi vanda. Kirk skipstjóri, sem á persónulega harma að hefna, leiðir eltingarleik til heims þar sem stríð ríkir, til að ná manni sem er eins manns gjöreyðingarvopn. Eftir því sem hetjurnar okkar á Enterprise sogast dýpra og dýpra inn í átök upp á líf og dauða, þá þurfa menn að skoða líf sitt inn á við, ástarsambönd og vinskapur er í hættu. Færa þarf fórnir fyrir þá einu fjölskyldu sem Kirk skipstjóri á eftir; sem er áhöfnin hans.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Bad RobotUS
Paramount PicturesUS
Skydance MediaUS