Náðu í appið
Star Trek III: The Search for Spock

Star Trek III: The Search for Spock (1984)

Star Trek 3

"The needs of the one outweigh the needs of the many."

1 klst 45 mín1984

Myndin heldur áfram þar sem frá var horfið í Star Trek II.

Rotten Tomatoes78%
Metacritic58
Deila:
Star Trek III: The Search for Spock - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Myndin heldur áfram þar sem frá var horfið í Star Trek II. Geimflaugin the Enterprise og áhöfnin eru að snúa aftur til hafnar til að gera við flaugina. Þegar þau koma í höfn, þá komast þau að því sér til mikilllar hrellingar að það á að senda the Enterprise í brotajárn. Þegar Dr. McCoy fer að haga sér undarlega, þá neyðist Kirk skipstjóri, til að stela gamla skipinu aftur, og fljúga yfir geiminn þveran og endilangan til yfirgefinnar plánetu til að bjarga gömlum vini.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (3)

★★★★☆

Númer 3 í Star Trek er að sínu striki mjög góð þar sem er verið að leyta af Spock á reikistjörnu þegar hann á að vera dauður. Ekki mun þessi mynd bregðast þér.

Að mörgu leiti er þriðja Star Trek myndin, The Search for Spock, viðburðaminnsta mynd seríunnar. Í rauninni gerist bara það sem titillinn segir. Það er leitað af Spock og ég efast um að...

Þetta er sú þriðja í röðinni, og beint framhald af The Wrath Of Khan. Hér eiga Kirk og félagar í höggi við sína fornu fjendur Klingona, sem vilja ná yfirráðum yfir hinni svokölluðu G...

Framleiðendur

Paramount PicturesUS