Sem Star Trek aðdáandi get ég lítið kvartað yfir þessari mynd. Hún er ekkert meistaraverk, heldur bara eins og rúmlega tvöfaldur þáttur star trek í sjónvarpinu. Það var líka það sem...
Star Trek: Nemesis (2002)
Star Trek 10
"For every good in the universe, there is an evil."
The Enterprise er beint til Romulan, heims Romulus, að því er ætlað að þeir vilji semja um frið.
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiSöguþráður
The Enterprise er beint til Romulan, heims Romulus, að því er ætlað að þeir vilji semja um frið. Picard skipstjóri og áhöfn hans finna fyrir alvarlegri ógn gagnvart bandalaginu þegar Praetor Shinzon áætlar árás á Jörðina.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (7)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÉg hef séð margar Star Trek myndir og ekki þótt þær mjög merkilegar en þessi slær allt út. Þó að Piccard sé mun flottari en Kirk þá nær hann ekki að draga áhöfn sína nema hálfa ...
Ágæt viðbót í dauða seríu
Nýjasta Star Trek kvikmyndin er þá komin og verður þetta jafnframt sú síðasta þar sem áhöfnin úr Next Generation verður í aðalhlutverki. Ég er ekki Trek aðdáandi þannig að ég get ...
Ef þú ert ekki trekkari, þá máttu draga eina stjörnu frá. Á Trek mælikvarðanum hinsvegar, þá er það mín einlæga skoðun að hér sé um að ræða afar frambærilega Star Trek mynd. Þ...
Ótrúlegt, ég get ekki sagt mikið meira um þessa mynd. Var á henni í gær. Ég verð að segja að þetta er án vafa ein af bestu Star Trek myndunum frá upphafi (ég var aldrei neinn svak...
Framleiðendur







































