Gagnrýni eftir:
Rat Race0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Mér fannst myndin virkilega skemmtileg. Ég fór á hana þar sem ég sá trailerinn (hló helling af honum). Myndin sjálf er fín fyrir alla fjölskylduna, skartar fínum leikurum og útkoman er slík að fáir ættu að verða fyrir vonbrigðum. Það er hægt að gera margt vitlausara en að skella sér með börnin á rat race

