Náðu í appið
Star Trek: The Wrath of Khan

Star Trek: The Wrath of Khan (1982)

Star Trek 2

"At the end of the universe lies the beginning of vengeance."

1 klst 53 mín1982

Sagan gerist á tuttugustu og þriðju öldinni.

Rotten Tomatoes87%
Metacritic68
Deila:
Star Trek: The Wrath of Khan - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Sagan gerist á tuttugustu og þriðju öldinni. Höfuðsmaðurinn James T. Kirk er farinn að eldast; hann á að fylgja gamla skipinu sínu The Enterprise, sem nú er aðallega notað til kennslu hjá Starfleet skólanum, í tveggja vikna ferð, og það er ekki að hjálpa til við að láta honum líða yngri. En þessi æfingaferð breytist í stórhættulega ferð þegar Khan birtist óvænt eftir áralanga útlegð og hefur í farteskinu sköpunarmáttinn sjálfan.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Paramount PicturesUS

Gagnrýni notenda (3)

★★★☆☆

Mjög góð Star Trek mynd sem inniheldur mikilvæga kafla Star Trek sögunnar. Söguþráðurinn er alltof langur til að skrifa um en myndiner í top af sínu ríki.

Margt hefur breyst síðan að atburðirnir í Star Trek: The Motion Picture gerðust, Kirk hefur hætt störfum sem skipstjóri Enterprise geimskipsins og Spock hefur tekið við starfinu en Enterpri...

★★★★★

Ég sá þessa mynd í bíó á sínum tíma, og hef verið Trekkari síðan. :) Þessi mynd er hreinasta snilld; frábær ævintýramynd. Tæknibrellurnar eru frábærar, einnig eru búningarnir eins...