Náðu í appið
Star Trek IV: The Voyage Home

Star Trek IV: The Voyage Home (1986)

Star Trek 4

"Beaming down to Earth December 12 1986"

1 klst 59 mín1986

Til að bjarga Jörðinni frá gereyðandi geimkönnunarleiðangri, þá fara Kirk og áhöfn hans, aftur í tímann til 20.

Rotten Tomatoes81%
Metacritic71
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

Til að bjarga Jörðinni frá gereyðandi geimkönnunarleiðangri, þá fara Kirk og áhöfn hans, aftur í tímann til 20. aldarinnar, til að ná í tvo hnúfubakshvali sem eru einu lífverurnar á Jörðinni sem geta á átt samskipti við geimkönnunarleiðangurinn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Paramount PicturesUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til fjögurra Óskarsverðlauna. Hljóð, kvikmyndataka, tónlist og tæknibrellur.

Gagnrýni notenda (2)

★★★★☆

Star Trek VI: Voyage Home a.k.a Comedy Trek. Myndin er snjöll, fyndin og spennandi allt sem Star Trek þarfnast. Voyage Home er næstbesta í Star Trek seríunnu, utan við First Contact.

★★★★★

Star Trek II, III og IV mynda eins konar trílógíu, og þetta er sú síðasta í henni. Þarna fer áhöfnin á Enterprise í tímaferðalag til ársins 1986, til þess að finna tvo hvali til að ...