Náðu í appið
Star Trek: First Contact

Star Trek: First Contact (1996)

Star Trek 8

"There is no thrill like First Contact"

1 klst 51 mín1996

Sagan gerist á 24.

Rotten Tomatoes93%
Metacritic70
Deila:
Star Trek: First Contact - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Sagan gerist á 24. öldinni og nú er hið glænýja Enterprise - E komið til sögunnar. Skipstjóri er Jean-Luc Picard, og honum hefur verið skipað að skipta sér ekki af bardögum á milli Cube skips Borganna og geimskipa bandalagsins. Þrátt fyrir það, og þar sem Picard sér að skip bandalagsins eru að tapa orrustunni, þá óhlýðnast Picard skipunum og tekur yfir stjórnina. Picard býr yfir upplýsingum um veikleika Cube, og nær að gereyða því. Nokkrum Borgum tekst þó að flýja og ákveða í kjölfarið að ráðast á Jörðina. The Enterprise eltir þá og lendir í tímarugli sem Borgarnir búa til. Þeir enda á miðri 21. öldinni og eini möguleikinn fyrir þá að stöðva Borgana í að hernema Jörðina er að hjálpa Zefram Cochrane í að fara í fyrstu ferð sína á meiri hraða en ljóshraða, til stjarnanna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Rick Berman
Rick BermanHandritshöfundurf. 1945
Ronald D. Moore
Ronald D. MooreHandritshöfundur

Gagnrýni notenda (3)

★★★★★

Þetta er traust geimvísindamynd með bestu Star Trek mönnunum: The Next Generation voru að mínu mati bestu þættirnir. Ég á örugglega þá alla. Þegar ég sá First Contact fyrst 14 eða 1...

Fram til þessa er þetta sú besta mynd með leikurunum úr The Next Generation eða Ný Kynslóð, enda eru bara til ein önnur mynd með þeim. Borgverjarnir eru æðisleigir og eru hinir bestu ill...

Að mínu mati besta Star Trek myndin hingað til, sennilega vegna þess að í þetta skipti eru illmennin ansi ógnvekjandi. Söguþráðurinn er traustur og tæknibrellur allar mjög smekklegar.

Framleiðendur

Paramount PicturesUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir förðun.