Náðu í appið
Star Trek V: The Final Frontier

Star Trek V: The Final Frontier (1989)

Star Trek 5

"What does God need with a starship? "

1 klst 47 mín1989

Þegar jómfrúarferð hins nýja Enterprise geimskips gengur illa, þá sendir Kirk skipstjóri skipið í slipp til viðgerðar.

Rotten Tomatoes22%
Metacritic43
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

Þegar jómfrúarferð hins nýja Enterprise geimskips gengur illa, þá sendir Kirk skipstjóri skipið í slipp til viðgerðar. En áríðandi verkefni truflar þetta viðgerðarhlé. Svikari úr röðum Vulcana, að nafni Sybok, er búinn að taka nokkra sendiherra sem gísla á plánetunni Nimbus III. Þetta vekur athygli hjá foringja Klingona sem vill vekja athygli á sjálfum sér. Her Sybok hertekur the Enterprise og fer með það í ferð inn að miðju stjörnukerfisins, til að leita að hinni æðstu veru.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

William Shatner
William ShatnerLeikstjórif. 1931
David Loughery
David LougheryHandritshöfundur
Harve Bennett
Harve BennettHandritshöfundurf. 1930

Framleiðendur

Paramount PicturesUS

Verðlaun

🏆

Vann þrjú Razzie verðlaun. William Shatner fyrir versta leik og leikstjórn og Harve Bennett fyrir verstu mynd. Tilnefnd til þriggja Razzie að auki, þar á meðal sem versta mynd áratugarins.

Gagnrýni notenda (3)

★★★★☆

The Final Frontier er versta martröð Trekkara. En ekki mín. William Shatner sígur í leikstjórastólnum. Myndin er hreint gubb á fyrri helmingnum en batnar verulega á hinum seinni. Row row ...

★★★☆☆

Mér fannst þessi mynd svona la-la, og þetta er tvímælalaust sísta Star Trek myndin fram að þessu. Í þessari mynd er dálítið verið að fjalla um hið persónulega samband á milli áhafna...

★☆☆☆☆

Star Trek nær botni í þessari einstaklega lélegu mynd sem leikstýrð er af sjálfum kafteininum William Shatner. Í henni leita Kirk og félagar að sjálfum guði og finna hann, ja svona eða...