Star Trek bregst manni aldrei. Í þessari er undarlegt plot eins mikilvægt í hinum. Mér líkaði líka sérstaklega vel við tæknibrellunar. Afskaplega góðar á þessum tíma. Star Trek 6 e...
Star Trek VI: The Undiscovered Country (1991)
Star Trek 6
"The battle for peace has begun"
Eftir að sprenging verður á tungli þeirra, þá eiga Klingonar nú aðeins 50 ár upp á að hlaupa þar til Ósonlagið á plánetunni þeirra hverfur, og þeir deyja allir sem einn.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Eftir að sprenging verður á tungli þeirra, þá eiga Klingonar nú aðeins 50 ár upp á að hlaupa þar til Ósonlagið á plánetunni þeirra hverfur, og þeir deyja allir sem einn. Þeir hafa aðeins einn valkost - að semja um frið við bandalagið sem þýðir að 70 ára átök munu líða undir lok. James T. Kirk skipstjóri, og áhöfn hans, eru kölluð til, til að hjálpa til við samningaviðræður þar sem þau hafa svo mikla og góða reynslu af samskiptum við Klingona. Friðarviðræður fara ekki alveg eins vel og vonast var til, og enda með því að Kirk og McCoy eru leiddir fyrir rétt og dæmdir fyrir morð, og sendir til Rura Penthe, kaldranalegra og snjóþungra fangabúða. Mun þeim takast að sleppa? Og mun einhverntíma verða friður við Klingona?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (2)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEftir frekar misheppnaða mynd nr. 5 kemur hér síðasta myndin með gamla Star Trek-genginu, og þessi er alveg ágæt. Þannig að gamla genginu tókst að enda með reisn þrátt fyrir allt. Í þ...
Framleiðendur

Verðlaun
Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir tæknibrellur og förðun.






































