Náðu í appið
Star Trek: The Motion Picture

Star Trek: The Motion Picture (1979)

Star Trek 1

"The human adventure is just beginning"

2 klst 12 mín1979

Geimfyrirbæri af áður óþekktri stærð og kröftum, nálgast Jörðina, og eyðir öllu sem á vegi þess verður.

Rotten Tomatoes51%
Metacritic50
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Geimfyrirbæri af áður óþekktri stærð og kröftum, nálgast Jörðina, og eyðir öllu sem á vegi þess verður. Eina geimskipið sem er í nánd við fyrirbærið er USS Enterprise, sem er þó enn í þurrkví eftir meiriháttar viðgerð. Decker skipstjóri býr skipið og áhöfnina undir að mæta óvininum, en þá mætir hinn goðsagnakenndi skipstjóri James T. Kirk á svæðið, með skipanir í farteskinu um að hann eigi að taka við stjórn á skipinu og stöðva innrásarfyrirbærið. En það eru komin þrjú ár síðan Kirk sat síðast við stjórnina á Enterprise, þegar það var í sögulegri fimm ára ferð sinni...er hann tilbúinn í að bjarga Jörðinni?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Century Associates
Robert Wise Productions

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til þriggja Óskarsverðlauna: besta listræna stjórnun, besta tónlist og bestu tæknibrellur.

Gagnrýni notenda (3)

Ágætis Star Trek mynd. Hún er góð byrjun en gallanir eru margir. Hún er þess virði, og hún er ekki langdregin.

Þegar Star Trek byrjaði árið 1966 var það ekkert ótrúlega vinsælt, fyrsta þáttaröðin endist bara 3 seríur. En núna er Star Trek einhverstaðar í heiminum um hverja helgi, það er sagt...

★★★☆☆

Þetta er fyrsta Star Trek kvikmyndin sem var gerð. Það er margt gott í henni, en samt held ég að öðrum en hörðustu Trekkurum finnist hún frekar leiðinleg og langdregin. Það er eiginlega...