Ágætis Star Trek mynd. Hún er góð byrjun en gallanir eru margir. Hún er þess virði, og hún er ekki langdregin.
Star Trek: The Motion Picture (1979)
Star Trek 1
"The human adventure is just beginning"
Geimfyrirbæri af áður óþekktri stærð og kröftum, nálgast Jörðina, og eyðir öllu sem á vegi þess verður.
Öllum leyfðSöguþráður
Geimfyrirbæri af áður óþekktri stærð og kröftum, nálgast Jörðina, og eyðir öllu sem á vegi þess verður. Eina geimskipið sem er í nánd við fyrirbærið er USS Enterprise, sem er þó enn í þurrkví eftir meiriháttar viðgerð. Decker skipstjóri býr skipið og áhöfnina undir að mæta óvininum, en þá mætir hinn goðsagnakenndi skipstjóri James T. Kirk á svæðið, með skipanir í farteskinu um að hann eigi að taka við stjórn á skipinu og stöðva innrásarfyrirbærið. En það eru komin þrjú ár síðan Kirk sat síðast við stjórnina á Enterprise, þegar það var í sögulegri fimm ára ferð sinni...er hann tilbúinn í að bjarga Jörðinni?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Verðlaun
Tilnefnd til þriggja Óskarsverðlauna: besta listræna stjórnun, besta tónlist og bestu tæknibrellur.
Gagnrýni notenda (3)
Þegar Star Trek byrjaði árið 1966 var það ekkert ótrúlega vinsælt, fyrsta þáttaröðin endist bara 3 seríur. En núna er Star Trek einhverstaðar í heiminum um hverja helgi, það er sagt...
Þetta er fyrsta Star Trek kvikmyndin sem var gerð. Það er margt gott í henni, en samt held ég að öðrum en hörðustu Trekkurum finnist hún frekar leiðinleg og langdregin. Það er eiginlega...









































