The Day the Earth Stood Still (1951)
Geimveran Klaatu og vélmennið hennar Gort, lenda geimskipinu sínu eftir lok seinni heimsstyrjaldarinnar.
Deila:
Söguþráður
Geimveran Klaatu og vélmennið hennar Gort, lenda geimskipinu sínu eftir lok seinni heimsstyrjaldarinnar. Þau hafa mikilvæg skilaboð að færa mannkyninu og Klaatu vill koma þeim til skila til allra þjóða. Samskiptin reynast verða erfið, þannig að eftir að Klaatu er búinn að kynnast Jarðarbúum betur, ákveður hann að nota aðra aðferð.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

20th Century FoxUS


























