West Side Story er talin ein besta mynd sögunnar. Hún fékk 10 óskarsverðlaun en metið er 11. Myndin er um tvær klíkur á Vesturströndinni Jets og Sharks. Myndin byrjar á bardaga milli þeirr...
West Side Story (1961)
"The Screen Achieves One of the Great Entertainments in the History of Motion Pictures"
West Side Story er margverðlaunuð kvikmyndagerð á hinni sígildu sögu Rómeó og Júlía.
Bönnuð innan 6 ára
OfbeldiSöguþráður
West Side Story er margverðlaunuð kvikmyndagerð á hinni sígildu sögu Rómeó og Júlía. Tvær fjölskyldur sem hatast breytast í tvö stríðandi bófagengi í New York - hvíta Jets gengið sem Riff leiðir, og the Puerto Rican Sharks, undir stjórn Bernardo. Hatur þeirra vex upp að því marki að allt misskilst á versta veg. En þegar besti vinur Riff ( og fyrrum meðlimur Jet ) Tony og yngri systir Bernardo, Maria, hittast á dansleik, þá getur enginn gert neitt til að stöðva ást þeirra. Maria og Tony byrja að hittast á laun, og áætla að flýja saman. Þá skipuleggja gengin bardaga undir hraðbrautinni - og sá hópur sem sigrar mun fá yfirráð yfir hverfinu. Maria sendir Tony til að stöðva átökin, og vonar að hægt verði að koma í veg fyrir ofbeldið. Það mistekst herfilega, og áður en elskendurnir vita hvað gerðist, þá gerist sorgaratburður og hættir ekki fyrr en endirinn kemur sem allir þekkja.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Verðlaun
Vann 10 Óskarsverðlaun og þrenn Golden Globe verðlaun.
Gagnrýni notenda (2)
Klassísk og marglofuð óskarsverðlaunamynd sem hlaut 10 óskarsverðlaun, þ.á.m. sem besta kvikmynd ársins 1961, fyrir einstaka leikstjórn snillinganna Jerome Robbins og Robert Wise, ennfremur ...































