Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

The Haunting 1963

Fannst ekki á veitum á Íslandi

You may not believe in ghosts but you cannot deny terror

112 MÍNEnska

Dr. Markway, sem rannsakar tilvist drauga, rannsakar Hill House, stórt óhugnanlegt hús með hryllilega sögu af ofbeldisfullum dauðdögum og geðveiki. Með honum er hinn fremur efagjarni ungi Luke, sem mun erfa húsið, hin dularfulla og skyggna Theodora og hin óörugga Elenor, en skyggnihæfileikar hennar gera henni kleift að tengjast hverjum þeim draug sem hefur tekið... Lesa meira

Dr. Markway, sem rannsakar tilvist drauga, rannsakar Hill House, stórt óhugnanlegt hús með hryllilega sögu af ofbeldisfullum dauðdögum og geðveiki. Með honum er hinn fremur efagjarni ungi Luke, sem mun erfa húsið, hin dularfulla og skyggna Theodora og hin óörugga Elenor, en skyggnihæfileikar hennar gera henni kleift að tengjast hverjum þeim draug sem hefur tekið sér bólfestu í húsinu. Eftir því sem tíminn líður þá er augljóst að hér eru stærri hlutir á ferðinni en þeim óraði fyrir, þegar draugarnir gera vart við sig með tilheyrandi dauða og hryllingi. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn