Náðu í appið
Star Trek: Insurrection

Star Trek: Insurrection (1998)

Star Trek 9

"Meet the new face of evil "

1 klst 43 mín1998

Þegar geimverukyn, og öfl innan Starfleet, reyna að ná yfirráðum á plánetu sem býr yfir töfrandi eigindum, þá er það undir Picard skipstjóra og áhöfninni...

Rotten Tomatoes54%
Metacritic64
Deila:
Star Trek: Insurrection - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Þegar geimverukyn, og öfl innan Starfleet, reyna að ná yfirráðum á plánetu sem býr yfir töfrandi eigindum, þá er það undir Picard skipstjóra og áhöfninni á Enterprise-E að verja fólkið á plánetunni, og einnig að verja hugmyndafræðina sem alheimssambandið byggir á.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Rick Berman
Rick BermanHandritshöfundurf. 1945
Frances Dade
Frances DadeHandritshöfundur

Gagnrýni notenda (4)

★★★★☆

Þetta er að mínu mati óvenjulegasta Star Trek myndin en eins og alltaf er Star Trek aldrei leiðinleg. Insurrection er aðallega um hefnd og mjög óvenjulega leið til þess að sýna hana. Ins...

Ég fór að sjá Star Trek Insurrection í þeirri von að ég myndi sjá eitthvað áhugavert og skemmtilegt. Ég hafði ekki haft góða reynslu af Star Trek myndum áður og ég skil ekki ennþá ...

Níunda Star Trek myndin veldur ekki vonbrigðum. Í aðalatriðum gengur atburðarásin út á það að fólk á plánetu einni hefur skapað sér hálfgerða paradís og afneitað allri tækni - þ...

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Digital Image AssociatesUS

Verðlaun

🏆

Michael Welch fékk verðlaun á Young Artist Awards fyrir bestan leik í auka hlutverki.