Það er gaman þegar framhöld eru jafn góð og forverar sínir en jafnvel betra þegar framhöldin eru betri. Það síðar nefnda á við X-men2 sem er svalari,meira spennadi,betur gerð(þó a...
X-Men 2 (2003)
X Men 2, X2: X-Men United
"First, they were fighting for acceptance. Now, they're battling for survival."
Nokkrir mánuðir eru nú liðnir síðan X mennirnir sigruðu Magneto og stungu honum í rammgert fangelsi úr plasti.
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiSöguþráður
Nokkrir mánuðir eru nú liðnir síðan X mennirnir sigruðu Magneto og stungu honum í rammgert fangelsi úr plasti. Dag einn brýst einn hinna stökkbreyttu, að nafni Nightcrawler, inn í Hvíta húsið, og reynir að ráða forseta Bandaríkjanna af dögum, sem verður til þess að keðjuverkun er hrundið af stað þar sem ríkisstjórnin fer út í aðgerðir gegn stökkbreytta fólkinu. Á sama tíma er Logan að reyna að varpa ljósi á fortíð sína. Vísindamaður að nafni William Stryker uppgötvar leynilegan skóla Prófessor X og Cerebro, er Mystiqe, félagi Magnetos, að undirbúa að hjálpa Magneto að brjótast úr fangelsinu. En þegar her á vegum Strykers ræðst á skóla Prófessors X, ná Logan, Rogue, Iceman og nokkrir heppnir aðrir, að sleppa naumlega. Þeir sem lifa af þessa árás hittast í Boston, og búa til bandalag með Magneto til að stöðva Stryker og bjarga Prófessor X.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur




Verðlaun
Valin besta vísindaskáldsögumyndin á Saturn verðlaununum. Tilnefnd til 7 annarra Saturn verðlauna. Tilnefnd til tveggja verðlauna á Empire Awards í Bretlandi, sem besta mynd og Hugh Jackman sem besti leikari.
Gagnrýni notenda (20)
Ég verð nú að taka til baka það sem ég sagði um þessa mynd og gera aðra og betri gagnrýni á þessari snilldarmynd. Í þessari mynd er búið að bæta við fleiri athyglisverðum persónu...
X men 2 er skemmtileg spennu-ævintýra-vísindaskáldsögu-grínmynd sem gefur fyrstu myndinni ekkert eftir. X-men er hópur af stökkbreyttu fólki en í því eru Wolverine (Hugh Jackman,Van Helsin...
Ég verð að byrja á því að segja að ég er oftast fullur efasemda þegar ég fer á framhaldsmyndir og var viss um að það yrði erfitt verkefni að reyna að toppa fyrri myndina. Ég get sam...
Það hefur viljað vera þannig að framhald af myndum séu ekki eins góð og upprunalega myndin. Til að mynda var Jurassic Park 1 lang, lang besta Jurassic Park myndin. En X-men 2 er alls ekki ver...
Mjög skemmtileg vel gerð mynd. Nýjar brellur, nýjar pesónur og meira gaman. til dæmis Náttfari er mjög flottur og vel gerður og hefur þann force að hverfa og byrtast á öðrum stað, hann ...
Ok ég skal vera hreinskilinn. Ég fór á þessa mynd með smá vonum um góða mynd því fyrri myndinn var algert rusl. Myndinn fór vel af stað en þegar líða tekur á verður hún bara l...
Það er oftast þannig að framhöldin séu verri, nema í einstaka tilvikum(Terminator 2, Aliens, Toy Story 2). Það er alveg eins með X-men 2. Ég var búinn að bíða eftir þessari mynd lengi,...
X-men 2 er mesta meisaraverk sem ég á ævinni hef séð. Bryan Singer sem átti frábæran sigur með The Usual Suspects hefur staðið sig meira en mjög vel með X-Men 2. Í fyrsta lagi eru tæk...
Stórskemmtileg ævintýramynd. Að mínu mati ofurlítið betri en forverinn. Vel skrifað handrit og flott útlit. Þó var ég fyrir vonbrigðum með tvennt, í fyrsta lagi hefði ég viljað sjá ...
Árið 2000 kom kvikmyndin X-MEN í kvikmyndahús og sló eftirminnilega í gegn. Leikstjóri þeirra myndar var Bryan Singer (Apt pupil, Usual Suspects). Singer snýr aftur með framhald þeirrar myn...
Fór á X-Men 2 í kvöld og varð ekki fyrir vonbrigðum. Datt alveg inn í hana þrátt fyrir að vera í verstu sætunum (á fremsta bekk). Myndin er gott framhald af fyrri myndinni, tvímælalaust...
Ég var mjög hrifinn af X-Men á sínum tíma og fannst sérstaklega áberandi hvernig myndin var snjöll og vel skrifuð, ólíkt flestum öðrum ofurhetjumyndum. Byrjunaratriðið þar sem Magneto ...
Ágæt mynd með sama húmornum og í síðustu mynd og sömu x-mönnunum í rauninni alveg eins, en samt er það eithvað sem gerir hana betri og það eru flestir sammála um en það sem s...




































