Náðu í appið
Valkyrie

Valkyrie (2008)

Walküre

" Many saw evil. They dared to stop it."

2 klst 1 mín2008

Myndin fjallar um tilræði við Hitler árið 1944 og var hugmyndin að kenna SS um morðið og virkja herinn í yfirtöku á landinu og semja um frið við bandamenn.

Rotten Tomatoes62%
Metacritic56
Deila:
Valkyrie - Stikla
14 áraBönnuð innan 14 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Streymi
Netflix

Söguþráður

Myndin fjallar um tilræði við Hitler árið 1944 og var hugmyndin að kenna SS um morðið og virkja herinn í yfirtöku á landinu og semja um frið við bandamenn. Planið gekk undir nafninu Valkyrie og var leitt af Claus von Stauffenberg sem fylgdi sinni eigin samvisku og var á móti Þýskalandi Hitlers og áleit að Hitler væri að stefna landinu í glötum sem og hann gerði.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (5)

Af einhverjum ástæðum er ekki erfitt að trúa á Tom Cruise í gervi nasista. Reyndar er hann varla nasisti í þessari mynd. Hann leikur Claus von Stauffenberg sem trúir ekki á stefnu Hitlers o...

Hörkuspennandi

Valkyrie er sönn saga af tilræði við Adolf Hitler árið 1944.  Hreyfingin sem stóð að tilræðinu var vel mönnuð, þar komu saman áhrifamenn úr hernum sem og úr heimi stjórnmála, s...

Horfanleg en ekki nógu góð

★★★☆☆

Valkyrie er alveg þokkaleg en því miður sísta mynd leikstjórans Bryan Singer til þessa. Hann gerði það gott með X-men myndunum og á undan því gerði hann klassíska meistaraverkið The U...

Ekkert alltof spennandi þegar þú veist framhaldið

★★★☆☆

Sú ákvörðun að kvikmynda söguna um Valkyrie-aðgerðina sem spennuþriller hefur sína kosti og galla. Kosturinn er m.a. sá að myndin rennur á góðum hraða án þess að dett...

Framleiðendur

Bad Hat Harry ProductionsUS
Achte Babelsberg FilmDE
United ArtistsUS