Krampus (2015)
"You don´t Want to be on his List."
Grínhrollvekjan Krampus er heldur betur óvenjuleg jólamynd, en í henni kynnumst við hinum unga Max og fjölskyldu hans sem safnast hefur að venju saman í...
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Grínhrollvekjan Krampus er heldur betur óvenjuleg jólamynd, en í henni kynnumst við hinum unga Max og fjölskyldu hans sem safnast hefur að venju saman í tilefni hátíðarinnar til að halda hefðbundin jól. Vandamálið er að sumum fjölskyldumeðlimunum kemur ekkert allt of vel saman sem aftur fer alveg óskaplega í taugarnar á Max með þeim afleiðingum að hann afneitar jólunum og um leið jólasveininum. Hann veit auðvitað ekki að þar með er hann kominn á heimsóknarlista jólapúkans Krampusar sem veit fátt skemmtilegra en að líta við hjá fólki og hræða það upp úr skónum ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



















