Godzilla: King of the Monsters (2019)
"Let them fight!"
Godzilla: King of the Monsters er óbeint framhald myndarinnar Godzilla sem var frumsýnd sumarið 2014.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Godzilla: King of the Monsters er óbeint framhald myndarinnar Godzilla sem var frumsýnd sumarið 2014. Hér heldur ævintýrið áfram og í þetta sinn þarf Godzilla m.a. að takast á við hið þríhöfða skrímsli Ghidorah sem ætlar sér alheimsyfirráð, en í þeim hrikalegu átökum má mannfólkið síns lítils – eða hvað? Í gang fer hrikaleg barátta, annars vegar á milli skrímslanna og hins vegar á milli manna sem hafa mismunandi sýn á hvernig höndla eigi ástandið – og um leið á stefnuna sem framtíð mannkynsins tekur ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Michael DoughertyLeikstjóri
Aðrar myndir

Max BorensteinHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Legendary PicturesUS
Huahua MediaCN

TOHOJP



























