Náðu í appið
Godzilla: King of the Monsters

Godzilla: King of the Monsters (2019)

"Let them fight!"

2 klst 12 mín2019

Godzilla: King of the Monsters er óbeint framhald myndarinnar Godzilla sem var frumsýnd sumarið 2014.

Rotten Tomatoes42%
Metacritic48
Deila:
Godzilla: King of the Monsters - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Prime Video
Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Godzilla: King of the Monsters er óbeint framhald myndarinnar Godzilla sem var frumsýnd sumarið 2014. Hér heldur ævintýrið áfram og í þetta sinn þarf Godzilla m.a. að takast á við hið þríhöfða skrímsli Ghidorah sem ætlar sér alheimsyfirráð, en í þeim hrikalegu átökum má mannfólkið síns lítils – eða hvað? Í gang fer hrikaleg barátta, annars vegar á milli skrímslanna og hins vegar á milli manna sem hafa mismunandi sýn á hvernig höndla eigi ástandið – og um leið á stefnuna sem framtíð mannkynsins tekur ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Max Borenstein
Max BorensteinHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Legendary PicturesUS
Huahua MediaCN
TOHOJP