Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununar

Bohemian Rhapsody 2018

Frumsýnd: 2. nóvember 2018

Fearless Lives Forever.

134 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 60% Critics
The Movies database einkunn 49
/100
Fern Óskarsverðlaun. Rami Malek fyrir leik í aðalhlutverki, klipping, hljóðklipping og hljóðblöndun. Tilnefnd til fimm Óskarsverðlauna. Vann tvenn Golden Globe verðlaun. Valin besta dramamynd og Rami Malek fékk verðlaun fyrir bestan leik í aðalhlutverki.

Breska hljómsveitin Queen var stofnuð árið 1970 og átti eftir að afla sér heimsfrægðar á næstu fimmtán árum með lögum sem eru fyrir löngu orðin sígild og allir þekkja. Í Bohemian Rhapsody er farið yfir feril sveitarinnar allt frá byrjun, með sérstakri áherslu á hlut píanóleikarans, laga- og textahöfundarins og eins besta söngvara allra tíma, Freddies... Lesa meira

Breska hljómsveitin Queen var stofnuð árið 1970 og átti eftir að afla sér heimsfrægðar á næstu fimmtán árum með lögum sem eru fyrir löngu orðin sígild og allir þekkja. Í Bohemian Rhapsody er farið yfir feril sveitarinnar allt frá byrjun, með sérstakri áherslu á hlut píanóleikarans, laga- og textahöfundarins og eins besta söngvara allra tíma, Freddies Mercury, sem lést langt um aldur fram árið 1991, aðeins 45 ára að aldri. Hápunktur myndarinnar er síðan Live Aid-tónleikarnir í júlí 1985 en frammistaða Queen á þeim hefur síðan margoft verið valin og nefnd besta tónleikaframmistaða rokksveitar fyrr og síðar ... ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Umfjallanir af öðrum miðlum


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn