Náðu í appið
Superman Returns

Superman Returns (2006)

2 klst 34 mín2006

Eftir að hafa útrýmt Zod hershöfðingja og öðrum erkióvinum frá plánetunni Krypton, Ursa og Non, þá yfirgefur Superman Jörðina til að reyna að finna heimaplánetu...

Rotten Tomatoes72%
Metacritic72
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:

Hvar má horfa

Söguþráður

Eftir að hafa útrýmt Zod hershöfðingja og öðrum erkióvinum frá plánetunni Krypton, Ursa og Non, þá yfirgefur Superman Jörðina til að reyna að finna heimaplánetu sína Krypton eftir að geimfarar virðast hafa fundið hana. Þar finnur hann ekkert nema leifar, og snýr aftur til Jarðar. Nú eru fimm ár liðin og Lois Lane kærasta hans er nú trúlofuð frænda yfirmanns hans, og erkióvinur Superman, Lex Luthor er enn á ný með ill áform. Hinn geðsjúki Luthor, sem mistókst að gereyða Kaliforníuríki þegar Superman kom í veg fyrir það, heitir því að hefna sín á Superman og býr til nýja hefndaráætlun. Hann ætlar að nota krystala frá plánetunni Krypton til að byggja meginland sem mun þurrka út mest alla Norður Ameríku! Kryptonít er lykilefni í meginlandinu nýja, en það er efni sem er stórhættulegt fyrir Superman að koma nálægt, og er eini veikleiki Superman. Þegar Superman kemst að þessum illu ráðagerðum Lex Luthor, þá þarf hann að keppa við tímann til að stoppa geðsjúklinginn, áður en milljónir ef ekki milljarðar manna látal lífið af hans völdum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
Legendary PicturesUS
Peters EntertainmentUS
Bad Hat Harry ProductionsUS
DCUS

Gagnrýni notenda (6)

Superman Returns er stórkostleg mynd og stórmynd eins og þær gerast stærstar. Bryan Singer tekur Súperman og endurlífgar hann eftir 19 ára fjarveru með glæsibrag. Hún er ótrúlega flott ge...

★★★☆☆

Mér langar svo að segja að Superman Returns er besta mynd sem ég hef séð, því superman er flottasta ofurhetjan heiminum(alavegna fannst mér það þegar ég var 8-10 ára). En neibb þessi st...

Virkar ekki á alla, en ég fílaði hana!

★★★★☆

Að sjá Superman bregða fyrir aftur á skjánum eins og hann á að vera eftir þriggja áratuga hlé (og nei, ég tel hvorki Lois & Clark né Smallville með) er eins og að sjá gamlan æskudraum ...

Loksins var gert aðara súperman mynd, var alveg kominn tími til, því það er nú 19 ár síðan að seinasta Súperman mynd kom út, og hét hún Superman IV: The Quest for Peace og var hún alv...

★★★★☆

Eeeejááá....ég brá mér á Superman returns sem reyndist vera ekki eins góð og ég bjóst við. Hvorki betri né verri en fyrstu tvær Superman myndirnar af fjórum(mér hefur aldrei þótt 3 o...