Náðu í appið
Jack the Giant Slayer

Jack the Giant Slayer (2013)

Jack the Giant Killer

"If you think you know the story, you don't know Jack."

1 klst 54 mín2013

Jack, sá sem um ræðir í titli myndarinnar hittir hina hugrökku prinsessu Isabelle og verður umsvifalaust ástfanginn.

Rotten Tomatoes52%
Metacritic51
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Jack, sá sem um ræðir í titli myndarinnar hittir hina hugrökku prinsessu Isabelle og verður umsvifalaust ástfanginn. Í sameiningu lenda þau í ævintýri sem gæti endað með stríði á milli mannkyns og trölla í ævintýralandi. Jack er bóndasonur sem verður yfir sig hrifinn af prinsessunni Isabellu þegar hún bankar upp á hjá honum eitt rigningarkvöldið, rammvillt. Um leið opnar hann óvart leiðina upp í ríki risanna þegar gríðarlega stórt baunagras vex í gegnum hús hans, hrífur Isabellu með sér og ber hana alla leið upp til risanna sem fanga hana í búri og hugsa sér gott til glóðarinnar. Þegar konungur ríkisins fréttir hvað hefur gerst fyrirskipar hann sínum bestu mönnum að halda í björgunarleiðangur upp eftir baunagrasinu og frelsa Isabellu, hvað sem það kann að kosta. Jack getur auðvitað ekki setið hjá og býður sig fram í leiðangurinn með hugrekkið eitt að vopni. Þar með er hafið magnað ævintýri ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

New Line CinemaUS
Legendary PicturesUS
Original FilmUS
Big Kid PicturesUS
Bad Hat Harry ProductionsUS
Warner Bros. PicturesUS