Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Jack the Giant Slayer 2013

(Jack the Giant Killer)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 22. mars 2013

If you think you know the story, you don't know Jack.

Enska
Rotten tomatoes einkunn 52% Critics
The Movies database einkunn 51
/100

Jack, sá sem um ræðir í titli myndarinnar hittir hina hugrökku prinsessu Isabelle og verður umsvifalaust ástfanginn. Í sameiningu lenda þau í ævintýri sem gæti endað með stríði á milli mannkyns og trölla í ævintýralandi. Jack er bóndasonur sem verður yfir sig hrifinn af prinsessunni Isabellu þegar hún bankar upp á hjá honum eitt rigningarkvöldið, rammvillt.... Lesa meira

Jack, sá sem um ræðir í titli myndarinnar hittir hina hugrökku prinsessu Isabelle og verður umsvifalaust ástfanginn. Í sameiningu lenda þau í ævintýri sem gæti endað með stríði á milli mannkyns og trölla í ævintýralandi. Jack er bóndasonur sem verður yfir sig hrifinn af prinsessunni Isabellu þegar hún bankar upp á hjá honum eitt rigningarkvöldið, rammvillt. Um leið opnar hann óvart leiðina upp í ríki risanna þegar gríðarlega stórt baunagras vex í gegnum hús hans, hrífur Isabellu með sér og ber hana alla leið upp til risanna sem fanga hana í búri og hugsa sér gott til glóðarinnar. Þegar konungur ríkisins fréttir hvað hefur gerst fyrirskipar hann sínum bestu mönnum að halda í björgunarleiðangur upp eftir baunagrasinu og frelsa Isabellu, hvað sem það kann að kosta. Jack getur auðvitað ekki setið hjá og býður sig fram í leiðangurinn með hugrekkið eitt að vopni. Þar með er hafið magnað ævintýri ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

25.04.2014

Godzilla gæti þénað milljarða

Kvikmynd framleiðslufyrirtækjanna Legendary og Warner Bros., Godzilla, gæti fengið frábærar viðtökur í miðasölunni í Bandaríkjunum þegar hún verður frumsýnd í næsta mánuði. Telja innanbúðarmenn að tekjur myndarinna...

07.08.2013

Þjófurinn Melissa enn vinsælust

Melissa McCarthy leikur konu sem stelur persónueinkennum fjölskyldumannsins Sandy Petterson, í vinsælustu vídeómynd landsins þessa vikuna, Identity Thief.  Myndin var á toppnum í síðustu viku einnig og hefur verið á listanum í þrjár v...

31.07.2013

Gamanmyndirnar ráða ríkjum

Tvær gamanmyndir eru vinsælustu vídeómyndirnar á Íslandi í dag. Gamanmyndin Identity Thief heldur sæti sínu á toppi nýjasta íslenska DVD/Blu-ray listans sem kom út í dag. Myndin fjallar um Sandy Patterson sem er kurtei...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn