Mission: Impossible - The Final Reckoning (2025)
"Every choice, every mission, has all led to this."
Ethan Hunt og IMF teymið halda áfram að leita að hinni ógnvænlegu gervigreind sem þekkt er undir nafninu Entity - en hún er búin að...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Ethan Hunt og IMF teymið halda áfram að leita að hinni ógnvænlegu gervigreind sem þekkt er undir nafninu Entity - en hún er búin að smygla sér inn í öll hugbúnaðarkerfi veraldar - og á sama tíma eru stjórnvöld alls staðar að úr heiminum og dularfullur draugur úr fortíð Hunts, á eftir þeim. Með nýja bandamenn með sér í liði og hið heilaga markmið að slökkva á Entity fyrir fullt og allt, á Hunt nú í kappi við klukkuna til að heimurinn eins og við þekkjum hann breytist ekki til hins verra til langrar framtíðar.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Tom Cruise og Ving Rhames eru einu leikararnir sem leika í öllum átta Mission: Impossible myndunum.
Myndin er tveir klukkutímar og 49 mínútur að lengd sem gerir hana að lengstu kvikmyndinni í Mission: Impossible seríunni.
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Paramount PicturesUS

Skydance MediaUS
TC ProductionsUS





































