Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Harka
Þetta er ekki Mission: Impossible eða jafnvel James Bond, leikstjórinn Christopher McQuarrie tekur sinn innblástur frá spennumyndum sjöunda áratugarins eins og Dirty Harry sem hann hefur ofbeldið frá. Bílaeltingaleikurinn úr Bullitt er eins og kemur fram í Jack Reacher. Ég var ekkert voðalega spenntur fyrir myndinni í byrjun en svo komst ég að því að þetta væri mjög góð mynd minnti svoldið á Dirty Harry, persónan hans Tom Cruise var mjög gáfaður, kunni öll bardagabrögð og lét engan vaða yfir sig.
Þetta er ekki Mission: Impossible eða jafnvel James Bond, leikstjórinn Christopher McQuarrie tekur sinn innblástur frá spennumyndum sjöunda áratugarins eins og Dirty Harry sem hann hefur ofbeldið frá. Bílaeltingaleikurinn úr Bullitt er eins og kemur fram í Jack Reacher. Ég var ekkert voðalega spenntur fyrir myndinni í byrjun en svo komst ég að því að þetta væri mjög góð mynd minnti svoldið á Dirty Harry, persónan hans Tom Cruise var mjög gáfaður, kunni öll bardagabrögð og lét engan vaða yfir sig.
Snilld
Búinn að vera bíða eftir svona mynd í nokkurn tíma þar sem ekki er allt yfirfullt af tæknibrellum heldur réttlæti, byssa og hnefinn ásamt húmor inn á milli.
Kem til með sjá þessa mynd aftur og jafnvel aftur og vona svo sannarlega að það kom fleiri myndir út með Jack Reacher!
Takk fyrir mig
Búinn að vera bíða eftir svona mynd í nokkurn tíma þar sem ekki er allt yfirfullt af tæknibrellum heldur réttlæti, byssa og hnefinn ásamt húmor inn á milli.
Kem til með sjá þessa mynd aftur og jafnvel aftur og vona svo sannarlega að það kom fleiri myndir út með Jack Reacher!
Takk fyrir mig
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Framleiðandi
Paramount Pictures
Kostaði
$60.000.000
Tekjur
$218.340.595
Vefsíða:
Aldur USA:
PG-13
Frumsýnd á Íslandi:
11. janúar 2013
Útgefin:
23. maí 2013
Bluray:
23. maí 2013