Christopher McQuarrie sem er auðvitað handritshöfundur The Usual Suspects sem hann vann óskar fyrir leikstýrir sinni fyrstu mynd, sem er Way of the Gun. Mr. Parker (Ryan Philippe) og Mr. Longbou...
The Way of the Gun (2000)
Tveir smákrimmar ræna stúlku sem fær greidda 1 milljón Bandaríkjadala fyrir að vera staðgöngumóðir.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Tveir smákrimmar ræna stúlku sem fær greidda 1 milljón Bandaríkjadala fyrir að vera staðgöngumóðir. Þar sem barnið sem hún ber undir belti er fyrir valdamikinn glæpamann, þá lenda þau í því að fá á eftir sér ýmsa óþokka sem elta þau til Mexíkó og bráðum fara byssukúlurnar að fljúga.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Frægir textar
"Longbaugh: When I meet God, I'm gonna tell him I was framed."
Gagnrýni notenda (9)
Mjög góð mynd og mjög vel gerð mynd í alla staði. Hér eru Benicio Del Toro og Ryan Phillipe í alveg topp formi.
Þessi mynd er ein frumlegasta og nettasta mynd sem ég hef séð. Hún byrjar nokkurn veginn sem grínmynd en fer svo strax í flotta og dökka glæpamynd. Virkilega vel leikin og leikstírt og á fj...
Frábær mynd!!!!!!! Hér er sami handritshöfundurinn og skrifaði Usual suspect og tekst frábærlega að skrifa góða mynd. Þetta er úthugsuð og gífurlega spennandi mynd. Del Toro er snilld og...
Þegar ég sast í minn sófa og bjó mig undir það að horfa á myndina The Way of the Gun og var ég mikið spenntur, enda ekkert heyrt nema gott um myndina og auk þess sem hún er stútfull af f...
Hér er um að ræða fyrstu myndina sem Christopher McQuarrie vinnur án Bryan Singer, en saman gerðu þeir bæði hina feykigóðu Usual Suspects og einnig Public Access tveim árum áður. Söguef...
Virkilega svöl kvikmynd um mannrán og það helsta tengt því (vondu kallar, góðu kallar, lausnarfé, byssubardagar, rifrildi..). Það sem ég tók sérstaklega eftir voru byssubardagarnir. Þei...
The Way of the Gun er frumraun Christophers McQuarrie sem leikstjóra en hann var einmitt handritshöfundur af The Usual Suspects sem margir telja meistaraverk þó að ég vilji reyndar ekki ganga sv...



















