Náðu í appið
Mission: Impossible III

Mission: Impossible III (2006)

Mission Impossible 3, M:I-3

"The Mission Begins 05:05:06"

2 klst 6 mín2006

Ethan Hunt er hættur að starfa á vettvangi sjálfur, en einbeitir sér þess í stað að því að þjálfa aðra leyniþjónustumenn.

Rotten Tomatoes73%
Metacritic66
Deila:
Mission: Impossible III - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Streymi
Disney+
Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Ethan Hunt er hættur að starfa á vettvangi sjálfur, en einbeitir sér þess í stað að því að þjálfa aðra leyniþjónustumenn. Ástæðan er sú að hann á í ástarsambandi með Juliu, en hann vill giftast henni og fara að lifa eðlilegu lífi. En vinur hans Billy Musgrave, sem er stórkarl innan IMF, tilkynnir að leyniþjónustumaður sem hann þjálfaði sé í haldi vopnasala. Ethan ákveður að bjarga henni og gerir það, en útaf sprengju sem var sett inn í hana, þá er hún drepin með fjarstýringu. Þegar Ethan snýr aftur, þá skammar yfirmaðurinn Brussell bæði hann og Musgrave fyrir hvað þeir gerðu. Ethan ákveður að taka til sinna ráða og fer og handtekur vopnasalann. En áður en hann fer, þá giftist hann Juliu. Eftir handtöku vopnasalans þá snýr Ethan með hann aftur til Bandaríkjanna en þegar þeir koma þangað þá er ráðist á þá, og vopnasalinn sleppur. Juliu er síðan rænt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (6)

J.J. Abrams leikstýrir nýju Star Trek myndinni sem kemur í sumar. Mér datt í hug að það væri góð upphitun að horfa á fyrstu myndina hans aftur, MI3. Mission: Impossible þættirnir voru g...

★★★★★

Þetta er stórkostleg mynd maður..... Ég hafði ekki séð neina Mission Impossible mynd áður en núna skil ég vinsældir þeirra þetta er frábær mynd sem ég mæli með fyrir alla nema kanns...

Hér er 3. myndin í M:I seríunni kominn. M:I 3 er hin pottþétta poppkorns sumarmynd. Mikill hasar og nóg af sprengingum er það besta við þessa mynd, auk frammistaða Phillip Seymour Hoffman s...

Mission 3 er hin pottþétta sumarmynd og tilvalin aukning fyrir alla spennufíkla. Hún er mjög hröð, actionið í góðum málum, sprengingarnar meiriháttar, og sagan er fín. Tom Cruise sýnir ...

Besta Mission-ið

★★★★☆

Tom Cruise er aftur snúinn í þessa sívinsælu seríu þar sem fátt þykir sjálfsagðara en að skipta um stíl í hverri umferð. Reyndar er ég ekki mikið að kvarta svosem. Betra að hafa þe...

★☆☆☆☆

Ég óska þess að ég hefði viljann til þess að blaðra stanslaust um kosti og galla MI:3, í stað þess ætla ég að summa því niður á stuttan og auðveldann hátt. Þú færð það sem ...

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Cruise/Wagner ProductionsUS

Frægir textar

"Brassel: You can look at me with those judgmental eyes all you want, but I bullshit you not. I will bleed on the American flag to make sure those stripes stay red. "

"Luther Stickell: Was there something more going on between you two?
Ethan Hunt: Lindsey was like my little sister.
Luther Stickell: And you never... slept with your little sister, right? "

"Benji Dunn: Well I'm assuming the rabbits foot is some sort of a codename for a deadly weapon, otherwise it could just be some very expensive bunny appendage."