Náðu í appið
The Mummy

The Mummy (2017)

"Það þarf skrímsli til að stöðva skrímsli"

1 klst 51 mín2017

Eftir að ævintýramaðurinn Nick Morton finnur fyrir tilviljun kistu hinnar fornu prinsessu Ahmanet sem var grafin lifandi á sínum tíma fyrir hrottalegan glæp ákveður hann...

Rotten Tomatoes15%
Metacritic34
Deila:
The Mummy - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Streymi
Prime VideoDisney+
Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Eftir að ævintýramaðurinn Nick Morton finnur fyrir tilviljun kistu hinnar fornu prinsessu Ahmanet sem var grafin lifandi á sínum tíma fyrir hrottalegan glæp ákveður hann að láta flytja múmíu hennar til Lundúna. Það hefði hann ekki átt að gera. The Mummy er hin sígilda saga um baráttuna á milli góðs og ills en þegar prinsessan Ahmanet var kviksett sór hún þess eið að snúa aftur og eyða mannkyninu eins og það lagði sig í hefndarskyni. Sá eini sem á nokkra möguleika á að koma í veg fyrir það er maðurinn sem leysti anda hennar úr læðingi, Nick Morton, en hvernig í veröldinni glímir maður við þá ægikrafta sem hin illa múmía býr yfir?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Secret HideoutUS
Universal PicturesUS
Conspiracy FactoryUS
Sean Daniel CompanyUS