Náðu í appið
The Last Samurai

The Last Samurai (2003)

"In the face of an enemy, in the Heart of One Man, Lies the Soul of a Warrior."

2 klst 34 mín2003

Á áttunda áratug 19.

Rotten Tomatoes65%
Metacritic55
Deila:
The Last Samurai - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Á áttunda áratug 19. aldarinnar fer Nathan Algren höfuðsmaður, bölsynn fyrrum hermaður í bandaríska borgarastríðinu, sem vinnur fyrir alla sem vilja nýta sér þjónustu hans, til Japans, en Bandaríkjamenn sem vilja semja við japanska keisarann ráða hann í vinnu við að þjálfa nýliða í hernum úr hópi bænda í notkun skotvopna. Mikilvægasta verkefnið á borði Omura stjórnarinnar er að bæla niður uppreisn Samúræja stríðsmanna, sem eru trúir hinu helga keisaraveldi og hafna vestrænum áhrifum, og jafnvel hafna þeir notkun skotvopna. Þegar illa þjálfaður herinn fer of snemma í orrustu, eru þeir grátt leiknir af Samúræjunum. Algren, illa særður, fær leiðtoga Samúræjanna, Katsumoto, til að þyrma lífi sínu, og þegar hann hefur náð heilsu þá lærir hann að þekkja og virða hina gömlu japönsku menningu, og verður sjálfur þátttakandi sem ráðgjafi í misheppnaðri tilraun Katsumoto til að bjarga Bushido hefðinni, en Omura kemur íþyngjandi lögum í gegn - og nú þarf Algren að velja á milli þess hvaða húsbúnda hann á að vinna fyrir, nú þegar ágreiningurinn færist út á vígvöllinn ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (26)

The last samurai er eitt af bestu myndum sem ég hef nokkurn tíman séð. ég hef aldrei fílað tom cruise og finnst hann vanalega hundleiðinlegur en hann kom mér mikið á óvart í þessari mynd...

Last Samurai er léleg leiðinleg og misheppnuð mynd hún er alltof langdregin, helmingurinn af myndinni fer í það að horfa á Tom Cruise drekka saki. Ég myndi gefa myndinni mínus stjörnur ef...

Þessi mynd er gríðarlega skemmitleg og mæli ég með henni þar sem Tom Cruise fer með aðalhlutverk sem Borgarstríðshetja, og fer til Japans að berjast við Samuræja en endar svo sem fangi h...

Ágætis amerísk-samúræja mynd, nokkuð klysjukennd. Þó hún sé á heildina litið ágæt þá nær hún hvergi að skara fram úr í neinum af þeim flokkum sem myndir af þessu tagi getað ska...

Örugglega ein af betri myndum Tom Cruise með Collateral. Kvikmyndatakan í myndinni er frábær, actionið er rosalegt, leikarar allir í toppformi, handrit og leikstjórn meiriháttar. Mynd sem mæ...

Já, þessi mynd fer aðeins of frjálslega með sögulega staðreyndir. Já, hún er líka mjög óraunsæ (Tom Cruise verður besti Samúræji japans á örskömmun tíma, og sker niður menn sem ha...

Ég er MJÖG MIKIÐ fyrir Japan og þegar The Last Samurai kom í bíó gat ég ekki beðið til að sjá hana. Ég vildi sjá hvernig honum Tom'sa myndi ganga í myndinni, og stóð hann sig þrusuve...

★★★★★

Vá! Maður getur ekki sagt neitt annað um þessa mynd.Tom Cruise sýnir sko hvað í honum býr og líka margir af aukaleikurunum.Þessi mynd inniheldur allt og þá í hæsta gæðaflokki;mögnuð ...

★★★★★

The Last Samurai er einhver sú besta mynd sem ég hef séð á löngum tíma. Myndinn er vel leikstýrð og Leikarar eins og Ken Watanbe,sem leikur hershöfðinga Samúræjana sem heitir Katsumoto og...

★★★★★

The Last Samurai gerist á 19. öld þegar borgarastyrjöld geisar í Japan á milli hinnar gömlu stéttar samúræja og manna keisarans sem vilja færa Japan til nútímalegri og vestrænni hátta. ...

★★★★★

Snilld!, í einu orði sagt SNILLD! Tom Cruise fer á kostum í þessari mynd Edwards Zwick sem tvinnar saman kosti frábærrar stríðsmyndar og ævintýramyndar. Handrithöfundarnir Marshall Herskov...

★★★★★

Last Samurai er mynd sem allir kvikmyndaáhugamenn ættu ekki að láta fram hjá sér fara. Tom Cruse leikur tveimur skjöldum í herliði Japana, eftir að hafa verið handsamur af hinu mikklu strí...

Ég sé alls ekki eftir að hafa farið á þessa mynd þetta var frábær mynd og vel 800Kr. virði. Tom Cruise hefur aldrei verið betri að mínu mati og þessi Japanski leikari sem ég hef aldrei ...

Ég get því miður ekki fundið neitt að þessari mynd.Hrein snilld bókstaflega það er mín skoðun allavega.Umhverfið er líka alveg frábært og hugmyndinn á bakvið þessa mynd hvaðan kom ...

Framleiðendur

Radar PicturesUS
Bedford Falls ProductionsUS
Cruise/Wagner ProductionsUS
Warner Bros. PicturesUS