★★★★★
Glory (1989)
"Their innocence. Their heritage. Their lives. Nothing would be spared in the fight for their freedom."
Shaw var yfirmaður í her sambandsstjórnarinnar í borgarastríðinu í Bandaríkjunum á milli norðurs og suðurs á árunum 1861 - 1865, sem leiddi fyrstu herdeild þeldökkra hermanna.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Shaw var yfirmaður í her sambandsstjórnarinnar í borgarastríðinu í Bandaríkjunum á milli norðurs og suðurs á árunum 1861 - 1865, sem leiddi fyrstu herdeild þeldökkra hermanna. Shaw þurfti að eiga við fordóma bæði yfirmanna í eigin liði, og einnig fordóma óvinanna ( sem höfðu skipanir um að drepa yfirmenn svartra hermanna ).
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Freddie Fields ProductionsUS

TriStar PicturesUS
Verðlaun
🏆
Þrenn Óskarsverðlaun. Besta kvikmyndataka og besta hljóð og besti leikur í aukahlutverki; Denzel Washington. Tilnefnd til tveggja Óskara í viðbót.
Gagnrýni notenda (4)
Vægast sagt mjög góð mynd sem er mjög sorgleg. Denzel Whashington vakti mikla athygli með einstaklegan góðan leik sinn í Glory. En það er ekki bara hann sem dregur athygli að þessari m...
Þetta er algjört meistarastykki sem allir verða að sjá. Söguþráðurinn er algjör snilld og leikurinn er frábær. Ég get ekki lýst myndinni þú verður bara að sjá hana.
Glory er einhver albesta og má segja vel gerðasta mynd sem nokkurn tímann hefur verið gerð. Col. Shaw á að þjálfa 600 negra til þess að berjast á móti Suðurríkjamönnum. Í myndinni e...




























