Náðu í appið
Defiance

Defiance (2008)

"Frelsi byrjar á andstöðu."

2 klst 17 mín2008

Árið er 1941 og gyðingar í Austur-Evrópu eru myrtir þúsundum saman.

Rotten Tomatoes58%
Metacritic58
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Árið er 1941 og gyðingar í Austur-Evrópu eru myrtir þúsundum saman. Þremur bræðrum (Daniel Craig, Jamie Bell og Liev Schreiber) tekst að sleppa undan prísundinni og dvelja í skógi einum sem þeir höfðu leikið sér í öll æskuárin sín. Fyrst um sinn snýst baráttan um að lifa að, en með tímanum bætast fleiri í hópinn og saman ákveða þau að berjast gegn nasistunum. Þegar vetur ber að dyrum reynir á samband bræðranna, því saman reyna þeir að byggja samfélag og halda voninni lifandi þegar hún virðist glötuð. Defiance er byggð á sönnum atburðum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Paramount VantageUS
Grosvenor Park ProductionsUS
Defiance Productions
Pistachio PicturesGB
Bedford Falls ProductionsUS

Gagnrýni notenda (1)

vel gerð og vel leikin

★★★★★

 Defiance er svona 1 af þessum myndum sem kome á nokkra ára fresti,  ódýrar en mjög góðar,  þessi mynd býður uppá Daniel Craig uppá sitt besta, en hann fer með Hlutverk Tu...