Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununar

Pawn Sacrifice 2015

Frumsýnd: 25. september 2015

In 1972, Bobby Fischer faced the Soviet Union in the greatest chess match ever played. On the board he fought the Cold War. In his mind he fought his madness.

116 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 72% Critics
The Movies database einkunn 65
/100

Myndin segir frá uppgangi undrabarnsins Boby Fischers í skákheiminum. Sjö ára gamall var hann búinn að sjálfmennta sig svo vel að hann var farinn að vinna alla sem tefldu við hann. Fjórtán ára að aldri rúllaði hann síðan upp átta bandarískum stórmótum í röð og varð stórmeistari, sá yngsti í sögunni. Hann tefldi síðan um bandaríska landsmeistaratitilinn... Lesa meira

Myndin segir frá uppgangi undrabarnsins Boby Fischers í skákheiminum. Sjö ára gamall var hann búinn að sjálfmennta sig svo vel að hann var farinn að vinna alla sem tefldu við hann. Fjórtán ára að aldri rúllaði hann síðan upp átta bandarískum stórmótum í röð og varð stórmeistari, sá yngsti í sögunni. Hann tefldi síðan um bandaríska landsmeistaratitilinn og vann allar skákirnar. Hann kom síðan til Íslands í júlí 1972 til að etja kappi við þáverandi heimsmeistara, Boris Spassky, og er það einvígi og öll lætin og havaríið sem því fylgdi aðalefni myndarinnar ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn