Hummingbird (2013)
Redemption
"It Takes a New Life to Settla an Old Score."
Myndin gerist í undirheimum Lundúnaborgar og fjallar um Joseph "Joey" Jones, fyrrum sérsveitarmann sem reynir að komast hjá herrétti og endar sem heimilislaus á götum borgarinnar.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin gerist í undirheimum Lundúnaborgar og fjallar um Joseph "Joey" Jones, fyrrum sérsveitarmann sem reynir að komast hjá herrétti og endar sem heimilislaus á götum borgarinnar. Hann á að baki hroðalega reynslu frá dvöl sinni í Afganistan. Kvalinn á sálinni hefur hann hallað sér ótæpilega að áfengi og öðrum vímuefnum í myrkustu skúmaskotum Lundúna. Kvöld eitt verður hann fyrir alvarlegri líkamsárás og á flóttanum kemst hann fyrir tilviljun inn í íbúð sterkefnaðs manns sem er að heiman. Í þessu sér Joey möguleika sem hann ákveður að nota til hins ítrasta og snúa við blaðinu ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur





















