Locke (2013)
"No turning back"
Ivan Locke er fjölskyldumaður og farsæll byggingaverktaki.
Deila:
Söguþráður
Ivan Locke er fjölskyldumaður og farsæll byggingaverktaki. Hann fær símtal þegar hann er að takast á við stærstu áskorun sína á ferlinum en símtalið setur af stað röð atburða sem setja tilveru hans í uppnám. Hann ekur í tvær klukkustundir frá Birmingham til Lundúna og hringir í eiginkonu sína á leiðinni, syni sína, samstarfsmenn og yfirmann, og segir þeim leyndarmál sem hann hefur verið að burðast með. Hann þarf nú að horfast í augu við sjálfan sig og þær ákvarðanir sem hann hefur tekið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Steven KnightLeikstjóri
Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

IM GlobalUS
Shoebox FilmsGB



















