Blood Diamond (2006)
"It Will Cost You Everything"
Í borgarastyrjöldunum í Sierra Leone í Afríku á tíunda áratugnum reynir demantasmyglari að sækja risastóran demant ásamt fiskimanninum Solomon, sem faldi hann á átakasvæðunum
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Í borgarastyrjöldunum í Sierra Leone í Afríku á tíunda áratugnum reynir demantasmyglari að sækja risastóran demant ásamt fiskimanninum Solomon, sem faldi hann á átakasvæðunum
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (4)
Geðveik mynd!
Blood diamond er ein flottasta mynd sem ég hef lengi séð, með Leonardo DiCaprio, Jennifer Connelly og Djimoun Hounsou í aðalhlutverkum. Hún gerist í borgarastyrjöldinnni í Sierra Leone og fj...
Firna sterk mynd. DiCaprio er firnagóður í hlutverki sínu sem demantasmyglari eina stundina, vopnasmyglari aðra og síðan einkahermaður þegar það hentar honum. Hann kynnist blaðamanninum Je...
Því miður þá er Blood Diamond vonbrigði, myndin er tæknilega séð vel gerð en sagan er illa skipulögð og handritið mjög slappt í uppbyggingu og orðbrögðum. Leonardo DiCaprio leikur D...


























