Gagnrýni eftir:
Defiance
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
vel gerð og vel leikin Defiance er svona 1 af þessum myndum sem kome á nokkra ára fresti, ódýrar en mjög góðar, þessi mynd býður uppá Daniel Craig uppá sitt besta, en hann fer með Hlutverk Tuvia sem er elsti af Bielski bæðrunum, Liev Schreiber sem fer með hlutverk Zus næst elsta, Jamie Bell sem fer með hlutverk Asael næst yngsta og svo að lokum George MacKay sem Aron yngsti bróðurin
það er gaman að fylgjast með leikurum eins og Jamie Bell sem er svona Semi óþekktur leikari leika við hlið stórleikara einsog Daniel og Liev.
Útlitslega er þessi mynd mögnuð, Kvikmynda takan, ljós, tæknibrellur, snjór allt nýtt á besta hátt, það sem gerir þetta svona gott er að leikstjórinn nota þetta allt í akkurat réttu magni, ekki of gert og ekki of lítið,
Defiance
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
vel gerð og vel leikin Defiance er svona 1 af þessum myndum sem kome á nokkra ára fresti, ódýrar en mjög góðar, þessi mynd býður uppá Daniel Craig uppá sitt besta, en hann fer með Hlutverk Tuvia sem er elsti af Bielski bæðrunum, Liev Schreiber sem fer með hlutverk Zus næst elsta, Jamie Bell sem fer með hlutverk Asael næst yngsta og svo að lokum George MacKay sem Aron yngsti bróðurin
það er gaman að fylgjast með leikurum eins og Jamie Bell sem er svona Semi óþekktur leikari leika við hlið stórleikara einsog Daniel og Liev.
Útlitslega er þessi mynd mögnuð, Kvikmynda takan, ljós, tæknibrellur, snjór allt nýtt á besta hátt, það sem gerir þetta svona gott er að leikstjórinn nota þetta allt í akkurat réttu magni, ekki of gert og ekki of lítið,