Náðu í appið
300

300 (2007)

"Spartans, tonight, we dine in hell!"

1 klst 57 mín2007

Í bardaganum um Thermopylae árið 480 fyrir Krist, þá barðist sameinaður her grískra borgríkja við persneskan innrásarher í fjallaskarði við Thermopylae.

Rotten Tomatoes61%
Metacritic52
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

Í bardaganum um Thermopylae árið 480 fyrir Krist, þá barðist sameinaður her grískra borgríkja við persneskan innrásarher í fjallaskarði við Thermopylae. Grikkirnir voru með dvergvaxinn her í samanburði við Persana, en Grikkjunum tókst að halda óvinahernum í skefjum í einum frægasta bardaga sögunnar. Persakonungurinn Xerxes leiddi 100.000 manna her til Grikklands, en hitti fyrir 300 Spartverja, 700 Thespians og aðra þrælahermenn í fjallaskarðinu þar sem mótspyrna var veitt. Xerxes beið í 10 daga eftir að Leonidas konungur Spartverja myndi gefast upp, eða hörfa, sem Leonidas hafnaði alfarið. Bardaginn stóð í þrjá daga og endaði með dauða allra 300 Spartverjanna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Virtual StudiosUS
Legendary PicturesUS
Hollywood Gang ProductionsUS
Atmosphere Entertainment MMUS
Warner Bros. PicturesUS
Cruel & Unusual FilmsUS

Frægir textar

"Xerxes: Consider the fate of your women.
Spartan King Leonidas: Clearly you don't know our women! I might as well have marched them up here judging by what I've seen. "

"King Leonidas: Madness...? This... is... Sparta!"

Gagnrýni notenda (7)

★★★★★

Mér finnst myndin alveg geggjuð vegna þess að þessi mynd tengist öll allt dramað og hasarinn í þessari mynd þeir sem hafa gaman af myndum með MIKIÐ af flottum tæknibrellum ættu ekki að ...

Frekar, frekar flott mynd. Fullt hús fyrir útlit. Hún segir að mestu sanna útgáfu af sögunni þegar 300 Spartverjar ásamt konungi sínum Leonidas vörðust í 3 daga við Thermopilae á Grikkl...

Ég vissi nánast ekkert um þessa mynd. Sá plakatið utan á Sambíóunum og var alltaf að velta því fyrir mér um hvað þessi mynd væri. Ég varð svo fróðari um myndina degi fyrir frumsýni...

Fyrir hvern sem hefur lesið myndasöguna eftir Frank Miller og einnig fyrir hvern sem hefur ekki lesið hana, þá er þessi mynd örugglega ekkert nema æðisleg. Ég ætlast ekki til þess að mó...

★★★★☆

Bið mín(og örugglega flestra Íslendinga) á þessari mögnuðu mynd leikstjórans Zack Snyder hefur verið rosaleg. Og nú er biðin loksins komin á enda. Þegar ég frétti fyrst um að Zack Sny...