Náðu í appið
The Kingdom of Heaven

The Kingdom of Heaven (2005)

"Be without fear in the face of your enemies. Safeguard the helpless, and do no wrong"

2 klst 24 mín2005

Myndin byrjar í Frakklandi árið 1184, á tímum krossferðanna.

Rotten Tomatoes39%
Metacritic63
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Myndin byrjar í Frakklandi árið 1184, á tímum krossferðanna. Járnsmiðurinn Balian hefur misst alla fjölsyldu sína og trúna sömuleiðis. Trúarstríðin sem geysa fyrir botni Miðjarðarhafs eru fjarlæg honum, en hann dregst samt inn í þau á endanum. Hann verður ástfanginn, verður leiðtogi, og að lokum notar alla sína hæfileika og færni til að verja Jerúsalem. Örlögin koma í heimsókn í formi Godfrey of Ibelin, krossfara, sem segist vera faðir hans. Hann býður syni sínum að koma með sér til Jerúsalem þar sem eiginkona hans hafði framið sjálfsmorð áður en Godrey kom. Balian ákveður að fara með föður sínum á endanum en vandamálin aukast á leið þeirra til Jerúsalem, Balian verður eftirlæti Baldwin IV konungs Jerúsalem og fellur hann meðal annars fyrir systur hans hana Sibyllu sem er gift Guy de Lusignan, valdamiklum kristnum öfgasinna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Scott Free ProductionsGB
BKGB
KOHUS
Reino del CieloES
Inside Track 3GB
20th Century FoxUS

Gagnrýni notenda (6)

Óttaleg klisja þessi mynd og algerlega útreiknanleg. Það hefði verið hægt að stytta þessa mynd umtalsvert og hefði hún skánað töluvert við það, því hún er of langdregin. Eng...

Kingdom of Heaven er mynd sem sannar hve vel myndir geta verið gerðar í kvikmyndaheiminum, myndatakan hans John Mathieson (sem gerði meðal annars Gladiator) var glæsileg að öllu leiti. Sviðs...

Vantar meira kjöt á beinin

★★★☆☆

Hefði Kingdom of Heaven komið út fyrir ca. ári síðan, þá hefði ég farið á hana með tiltölulega meira bjartsýni en ég gerði núna. Satt að segja hefur það lítið heillað mig hvers...

Kingdom of Heaven kemur skemmtilega á óvart. Ef hún líkist einhverri annarri mynd sem gerð hefur verið þá er það helst El Cid þar sem Charlton Heston og Sophia Loren fóru á kostum. Orland...

★★★☆☆

Jæja þessi mynd er svosem ágæt, flottir bardagar, ágætis söguþráður, og þar að auki sýnir hún vel hver var vondi aðilinn í þessu stríði. En það sem dregur þessa mynd svona niður...