Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

The Eagle 2011

(The Eagle of the Ninth)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 18. febrúar 2011

The destiny of a soldier. The honour of a slave. The fate of an empire.

114 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 39% Critics
The Movies database einkunn 55
/100

Árið er 140 eftir Krist, og 20 ár eru liðin frá því þegar níunda herdeildin hvarf með húð og hári í Skotlandi, án þess að skýring hafi fundist á því. Hundraðshöfðinginn Marcus Aquila kemur heim frá Róm til að leysa ráðgátuna og til að reisa við orðspor föður síns, sem var leiðtogi níundu herdeildarinnar. Með honum í þessari hættuför er... Lesa meira

Árið er 140 eftir Krist, og 20 ár eru liðin frá því þegar níunda herdeildin hvarf með húð og hári í Skotlandi, án þess að skýring hafi fundist á því. Hundraðshöfðinginn Marcus Aquila kemur heim frá Róm til að leysa ráðgátuna og til að reisa við orðspor föður síns, sem var leiðtogi níundu herdeildarinnar. Með honum í þessari hættuför er breskur þræll hans Esca.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

13.07.2019

Rocketman leikstjóri tekur við Sherlock Holmes

Rocketman leikstjórinn Dexter Fletcher hefur skrifað undir samning um að leikstýra næstu Sherlock Holmes kvikmynd, þar sem Robert Downey Jr. leikur titilhlutverkið. Félagar og fóstbræður. Fletcher tekur þar með...

17.06.2018

Rekinn Singer samt skráður fyrir Bohemian Rhapsody

Í desember sl. tilkynnti 20th Cenutury Fox framleiðslufyrirtækið að það hefði rekið leikstjórann Bryan Singer úr hinni ævisögulegu Queen mynd Boheminan Rhapsody, þegar aðeins tvær vikur voru eftir í kvikmyndatökum. Í...

17.12.2015

Sögulega lélegur stökkvari - Fyrsta stikla!

Fyrsta stiklan er komin út fyrir hina sannsögulegu bíómynd Eddie the Eagle með þeim Hugh Jackman og Taron Egerton í aðalhlutverkum. Myndin kemur í bíó 1. apríl nk. í og segir frá hinum ótrúlega Eddie  "The Eagle...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn