How I Live Now (2013)
"Love will lead you home."
Bandarísk stúlka sem er í sumarfríi uppi í sveit í Englandi með fjölskyldu sinni, þarf að fela sig og berjast fyrir lífi sínu þegar styrjöld brýst út.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Bandarísk stúlka sem er í sumarfríi uppi í sveit í Englandi með fjölskyldu sinni, þarf að fela sig og berjast fyrir lífi sínu þegar styrjöld brýst út. Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu Meg Rosoff og gerist í Bretlandi í nálægri framtíð þegar þjóðin er lent í stríði. Ronan leikur Daisy, bandaríska táningsstúlku sem fer til Bretlands til að búa með frænku sinni og frændfólki uppi í sveit. Þegar frænka hennar er föst í Noregi og ónefndur her ræðst inn í England, þá verða Daisy og frændsystkini hennar að bjarga sér án fullorðna fólksins í útópískri framtíðarsýn. En þegar hermenn koma á bóndabæinn og skipta upp unglingahópnum, þá verður Daisy vitni að hryllingi hersetunnar, á sama tíma og hún reynir að ná fjölskyldunni saman á ný.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



























